Garpamót – úrslit
Gerpla hélt Garpamót í áhaldafimleikum um helgina. Keppt var í 3.4.5 og 6.þrepi stúlkna og í 5. og 6.þrepi pilta. Keppt var eftir reglum íslenska fimleikastigans. Rúmlega 400 keppendur í 61 liði voru skráðir...
Gerpla hélt Garpamót í áhaldafimleikum um helgina. Keppt var í 3.4.5 og 6.þrepi stúlkna og í 5. og 6.þrepi pilta. Keppt var eftir reglum íslenska fimleikastigans. Rúmlega 400 keppendur í 61 liði voru skráðir...
Við höfum fengið það staðfest að það verður bein útsending frá JNM 21. apríl. Linkurinn á útsendinguna kemur hér um leið og hann verður ljós. PMix mun hefja keppni kl. 8:30 að íslenskum tíma,...
Fimleikasamband Íslands hefur tilkynnt um val á unglingalandsliði karla á Evrópumóti í áhaldafimleikum og lið drengja yngri en 14 ára á Norðurlandamóti í áhaldafimleikum. Unglingalandslið karla á Evrópumóti – Eyþór Örn Baldursson, Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Sigurður...
Fimleikadeild Stjörnunnar er mótshaldari á úrslitum Íslandsmótsins í hópfimleikum. Mótið fer fram á tveimur dögum. Föstudagur kl 18-20. Laugardagur 14:50-16:30. Við hvetjum alla til þess að mæta
Fimleikasamband Íslands hefur sent frá sér tilkynningu um val á landsliði karla í tengslum við Norðurlandamót í áhaldafimleikum. Gerpla á fjóra pilta í landsliðinu en það eru Róbert Kristmannsson, Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Pálmi Rafn Steindórsson...
Fimleikasamband Íslands hefur sent frá sér tilkynningu um val á landsliði kvenna í tengslum við Norðurlanda- og Evrópumót í áhaldafimleikum. Gerpla á fjórar stúlkur í landsliðinu en það eru Norma Dögg, Thelma Rut, Tinna...
Milano meistaramót í áhaldafimleikum fór fram um síðastliðna helgi. Björk sá um mótshaldið. Keppt var í frjálsum æfingum í þremur keppnisflokkum hjá hvoru kyni. Karlaflokkur – Alls voru 5 keppendur í flokknum. Róbert Kristmannsson...
Samhliða undankeppni á Íslandsmóti í hópfimleikum þá voru veitt verðlaun fyrir 1. og 2. flokk í deildarkeppninni. Mótið í gær var seinasta mótið sem telur til stiga fyrir þessa tvo flokka. Deildarmeistarar Fimleikasambands Íslands...
Undanfari Íslandsmóts í hópfimleikum fór fram í umsjá Gerplu í gærkvöldi. Á mótinu kepptu um 120 keppendur en alls voru 8 lið skráð í kvennaflokki, þrjú í mixflokki og eitt í karlaflokki. Eftirfarandi lið unnu sér...
Íþróttafélagið Gerpla auglýsir eftir starfsfólki á sumarnámskeið félagsins. Umsóknarfrestur er til 5.apríl á netfangið audurth@gerpla.is . Atvinnuumsókn og upplýsingar er að finna í viðhengi.
1 week ago
www.gerpla.is
Norður Evrópumótið í áhaldafimleikum var haldið 23.-27. október í Leicester á Englandi. Mótið er fullorðinsmót en má senda einn keppanda sem er enn að keppa í unglingaflokki til keppn...1 week ago