Kvennalandsliðið náði 24. sæti á EM – unnum Norðmenn og Dani
Fimmtudaginn 10.maí fór fram keppni á Evrópumeistaramótinu í áhaldafimleikum þar sem Íslenska kvennalandsliðið er meðal þátttakenda. Mjög hörð keppni var og ljóst að róðurinn yrði erfiður fyrir íslensku keppendurnar í ljósi þess að Evrópumeistarmótið er með...

