Unglingalandslið í áhaldafimleikum í 17. sæti á EM
Miðvikudaginn 9.maí fór fram undankeppni fyrir unglinga á Evrópumeistaramót kvenna í áhaldafimleikum þar sem Íslenska landsliðið er meðal þátttakenda. Yfir 250 keppendur frá 36 löndum taka þátt og þarf af um 110 sem taka þátt í unglinga...

