Róbert vann bronsverðlaun á Norður Evrópumóti – Íslendingar í úrslitum á öllum áhöldum

Róbert Kristmansson átti frábæra helgi á Norður Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fram fór um helgina í Turku, Finnlandi. Hann hlaut...

Ríkisstjórnin styrkir Evrópumeistarana í Gerplu um þrjár milljónir

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að styrkja kvennalið Gerplu,  nýkrýnda Evrópumeistara í hópfimleikum, um þrjár milljónir króna. Kvennalið...

108 Gerplufarar á leið til Akureyrar

Haustmót Fimleikasambands Íslands í áhaldafimleikum fer fram um helgina. Gerpla sendir stóran hóp á mótið ef það fer fram í...

Móttaka fyrir Gullstúlkur og EM þátttakendur Gerplu

Móttaka til heiðurs fimleikastúlkunum í Gerplu, nýkrýndum Evrópumeisturum í hópfimleikum, verður haldin í Gerðarsafni kl. 17.00 í dag, þriðjudag, í...

EM í hópfimleikum – netútsending

Hægt er að fylgjast með mótinu á netinu en greiða þarf til þess að fá aðgang. Sjá nánar hér.   18.10.2010

Stúlkurnar stóðu sig vel á HM

Thelma Rut og Dominiqua Alma stóðu sig vel á Heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum en keppni í kvennaflokki fór fram nú um helgina....

Stóra stundin nálgast – HM í áhaldafimleikum

Á morgun laugardag munu þær Thelma Rut Hermannsdóttir og Dominiqua Alma Belany keppa á Heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum. Mótið fer fram í...

Landslið í áhaldafimleikum fyrir Norður Evrópumót

Fimleikasamband Ísland hefur valið keppendur í landslið karla og kvenna í áhaldafimleikum sem taka mun þátt á Norður Evrópumóti 29-31....

Fimleikafélagið Ljósið í heimsókn

Þessa dagana er hópur fimleikaiðkenda frá fimleikafélaginu Ljósinu í Færeyjum í heimsókn í Gerplu. Þau nýta frábæra aðstöðu Gerplu til...