Jólagleði í Gerplu

Laugardaginn 11.desember verður sannkölluð jólastemming í Versölum. Þar munu alls um 700 iðkendur Gerplu í G og E hópum sýna listir...

Aðventumót Ármanns

Gerpla sendir rúmlega 50 manna hóp til keppni á Aðventumóti Ármanns sem fram fer næstkomandi helgi. Bæði stúlkur og piltar...

6 iðkendur Gerplu valdir á Special Olympics

Íþróttasamband Fatlaðra hefur tilkynnt val á alþjóðaleika Special Olympics en þeir verða haldnir í Aþenu, Grikklandi  dagana 25.júní-4.júlí 2010. Gerpla...

Haustmót í hópfimleikum

Haustmót í hópfimleikum fór fram í umsjá Selfyssinga helgina 13-14.nóvember. Mótið var að venju fjölmennt en rúmlega 500 þátttakendur tóku...

Norðmenn í æfingabúðum í Gerplu

Hópur með 23 iðkendum, drengjum og stúlkum ásamt tveimur þjálfurum hefur verið í Gerplu í æfingabúðum undanfarna daga. Þetta eru skólanemar úr...

Félagsmálanámskeið

UMSK stendur fyrir félagsmálanámskeiði miðvikudaginn 17.nóvember. Námskeiðið fer fram í húsakynnum Gerplu.   Upplýsingar og auglýsingu um námskeiðið má finna...

Vel heppnuð Akureyrarferð

Það voru þreyttir og sælir keppendur frá Gerplu sem komu tilbaka á sunnudagskvöld eftir viðburðaríka helgi á Akureyri. Þar fór...

Róbert vann bronsverðlaun á Norður Evrópumóti – Íslendingar í úrslitum á öllum áhöldum

Róbert Kristmansson átti frábæra helgi á Norður Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fram fór um helgina í Turku, Finnlandi. Hann hlaut...

Ríkisstjórnin styrkir Evrópumeistarana í Gerplu um þrjár milljónir

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að styrkja kvennalið Gerplu,  nýkrýnda Evrópumeistara í hópfimleikum, um þrjár milljónir króna. Kvennalið...