Uppskeruhátíð FSÍ- 15 ára samfelld sigurganga karla veitt viðurkenning

Uppskeruhátíð FSÍ- 15 ára samfelld sigurganga karla veitt viðurkenning

Uppskeruhátíð FSÍ- 15 ára samfelld sigurganga karla veitt viðurkenning   Íþróttafélaginu Gerplu var í gær veitt viðurkenning fyrir 15 ára...

Kona ársins hjá nýju lífi – Gerplustúlkur

Tímaritið Nýtt Líf hefur valið Gerplustúlkur konu ársins 2010. Nýtt Líf hefur útnefnt Konu ársins frá árinu 1980 og mynda...

Íris Mist á lista yfir tíu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins

Í dag var birtur listi yfir 10 efstu íþróttamenn í kjöri á Íþróttamanni ársins. Íris Mist Magnúsdóttir er á listanum...

UMSK – styrkveitingar úr afrekssjóði

Í gær var úthlutað  úr Afreksmannasjóði UMSK í þriðja sinn á þessu ári. Aldrei hafa fleiri umsóknir borist í sjóðinn...

Vellukkuð jólagleði

Um helgina fór fram jólagleði í Gerplu. Allir G og E hópar félagsins komu fram á jólagleði á laugardeginum. Alls...

Fimleikamaður og kona Fimleikasambandsins – Gerplufólkið Dýri og Íris Mist

Í dag var tilkynnt val á fimleikamanni og konu ársins hjá Fimleikasmbandi Íslands. Íris Mist Magnúsdóttir og Dýri Kristjánsson hlutu...

Vel heppnuð landsliðsæfing unglinga stúlkna

Um liðna helgi var landsliðsæfing stúlkna sem stefna að komast á Norðurlandamót unglinga í vor en mótið verður haldið á...

Æfingar um hátíðarnar

Í meðfylgjandi skjali er að finna upplýsingar um æfingatíma allra hópa milli jóla og nýárs hjá Gerplu. Sjá yfirlit hér Gleðileg jól...

Samæfing landslið karla

Verkefnastjóri landsliða og tækninefnd karla boðar til samæfingar laugardaginn 18.desember kl. 13:00 í Laugarbóli.  Vænst er þátttöku senior iðkenda sem...