Æfingar um hátíðarnar

Í meðfylgjandi skjali er að finna upplýsingar um æfingatíma allra hópa milli jóla og nýárs hjá Gerplu. Sjá yfirlit hér Gleðileg jól...

Samæfing landslið karla

Verkefnastjóri landsliða og tækninefnd karla boðar til samæfingar laugardaginn 18.desember kl. 13:00 í Laugarbóli.  Vænst er þátttöku senior iðkenda sem...

Jólagleði í Gerplu

Laugardaginn 11.desember verður sannkölluð jólastemming í Versölum. Þar munu alls um 700 iðkendur Gerplu í G og E hópum sýna listir...

Aðventumót Ármanns

Gerpla sendir rúmlega 50 manna hóp til keppni á Aðventumóti Ármanns sem fram fer næstkomandi helgi. Bæði stúlkur og piltar...

6 iðkendur Gerplu valdir á Special Olympics

Íþróttasamband Fatlaðra hefur tilkynnt val á alþjóðaleika Special Olympics en þeir verða haldnir í Aþenu, Grikklandi  dagana 25.júní-4.júlí 2010. Gerpla...

Haustmót í hópfimleikum

Haustmót í hópfimleikum fór fram í umsjá Selfyssinga helgina 13-14.nóvember. Mótið var að venju fjölmennt en rúmlega 500 þátttakendur tóku...

Norðmenn í æfingabúðum í Gerplu

Hópur með 23 iðkendum, drengjum og stúlkum ásamt tveimur þjálfurum hefur verið í Gerplu í æfingabúðum undanfarna daga. Þetta eru skólanemar úr...

Félagsmálanámskeið

UMSK stendur fyrir félagsmálanámskeiði miðvikudaginn 17.nóvember. Námskeiðið fer fram í húsakynnum Gerplu.   Upplýsingar og auglýsingu um námskeiðið má finna...

Vel heppnuð Akureyrarferð

Það voru þreyttir og sælir keppendur frá Gerplu sem komu tilbaka á sunnudagskvöld eftir viðburðaríka helgi á Akureyri. Þar fór...