Gerpla hlaut hvatningarverðlaun ÖBÍ
Íþróttafélagið Gerpla hlaut hvatningarverðlaun öryrkjabandalags Íslands en verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í salnum Kópavogi 3. desember. Verðlaunin voru veitt í þremur flokkum og hlaut Gerpla verðlaunin í flokki fyrirtækja/stofnana. Gerpla hefur boðið...