Dagatal – fjáröflun
Stúlkurnar í meistaraflokki kvenna í hópfimleikum hafa farið af stað með fjáröflun – Dagatal 2013. Stúlkurnar unnu Evrópumeistaramótið sem haldið var í október og safna nú fyrir kostnaði við verkefnið. Myndirnar eru teknar af...
Stúlkurnar í meistaraflokki kvenna í hópfimleikum hafa farið af stað með fjáröflun – Dagatal 2013. Stúlkurnar unnu Evrópumeistaramótið sem haldið var í október og safna nú fyrir kostnaði við verkefnið. Myndirnar eru teknar af...
Jólagleði keppnishópa í áhalda og hópfimleikum fer fram laugardaginn 22.desember. Keppt verður í liðakeppni óháð flokkum og grein fimleika. Skráning er til 20.desember á https://gerpla.felog.is Ekkert skráningargjald – léttar veitingar – þrautir og heilabrot...
Eyþór Örn Baldursson og Ólafur Garðar Gunnarsson kepptu á sterku boðsmóti í Moskvu 15.desember. Mótið heitir Mikhael Voronin Cup. Til stóð að Hróbjartur Pálmar Hilmarsson tæki einnig þátt á mótinu en hann varð fyrir því...
Jólaball Gerplu Fyrir grunn– og framhaldshópa verður haldið laugardaginn 15.desember næstkomandi: Jólaball kl 14:00-15:00 Jólaball kl 15:30-16:30 Iðkendur mega velja á hvort jólaballið þeir vilja mæta og hlökkum við til...
Íþróttafélagið Gerpla hlaut hvatningarverðlaun öryrkjabandalags Íslands en verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í salnum Kópavogi 3. desember. Verðlaunin voru veitt í þremur flokkum og hlaut Gerpla verðlaunin í flokki fyrirtækja/stofnana. Gerpla hefur boðið...
í dag fengum við nýja sendingu af gerplubolum með steinum í hús. Von er á flauelsbolnum ásamt peysum næstu daga. ath. Bolurinn er eins og stúlkurnar eru í á myndinni nema í rauðum lit.
Hér fyrir neðan má sjá úrslit frá Haustmóti í Hópfimleikum.
Mömmuleikfimi er vinsælt námskeið hjá Íþróttafélagi Gerplu og hefst nýtt námskeið 8.janúar 2013. Áherslur námskeiðsins er að auka þol og styrk og vinna sérstaklega í djúpvöðvakerfi mjóbaks- og mjaðmagrindar. Kennt er alla þriðjudaga og fimmtudaga...
Hér í viðhengi eru einkunnir sem okkur voru að berast frá Fimleikadeild Keflavíkur – Möggumóti. Mótið var haldið í Keflavík helgina 10-11 nóvember. Skjalið er í nokkrum flipum.
Evrópumótið í hópfimleikum var haldið 18.-21. Október í Árósum, Danmörku. Ísland sendi að þessu sinni 4 lið til keppni, 2 mixlið og 2 kvennalið, því miður var ekki nægilega margir strákar til að mynda...
1 week ago
www.gerpla.is
Nýji þjálfarinn við teymi parkour í Gerplu er hann Jorge Eduardo frá Costa Rica. Hann er með BS gráðu í íþróttafræðum, hefur staðist alþjóðlegt parkour þjálfaranámskeið frá 202...2 weeks ago