fbpx

RIG – Reykjavik International Games 2013

 

RIG eru alþjóðlegir leikar sem haldnir eru í janúar ár hvert af Íþróttabandalagi Reykjavíkur og ÍSÍ, keppt er í mörgum íþróttagreinum og voru leikarnir þeir sjöttu í röðinni nú í ár. FImleikahluti leikanna er í umsjón Fimleikadeildar Ármanns og var haldið í íþróttahúsnæði Stjörnunnar í Garðabæ. Á RIG keppa elstu iðkendur í hópfimleikum þ.e. í 1. Flokki og Meistaraflokki.

Gerpla átti keppendur í Meistaraflokki kvenna og karla og 1. Flokki kvenna og karla.

 

RIG meistarar í Meistaraflokki karla og kvenna urði lið Gerplu, í 1. Flokki kvenna urðu stúlkurnar okkar í 2. Sæti skammt á eftir 1. Sætinu og 1. Flokks karlaliðið varð RIG meistarar einnig

 

Ósku við keppendum til hamingju með árangurinn á mótinu og verður gaman að fylgjast með þegar keppnistímabilið í hópfimleikum hefst á nýjan leik í byrjun mars.

 

You may also like...