Evrópumótið í áhaldafimleikum
Evrópumótið í áhaldafimleikum fór fram í Moskvu dagana 17.-21. apríl. Kvennalandslið Íslands var skipað Gerplustúlkunum Normu Dögg Róbertsdóttur, Thelmu Rut Hermannsdóttur og Tinnu Óðinsdóttur ásamt Gróttustúlkunni Dominiqua Ölmu Belanyi og í karlalandsliðinu var...