SUMAR Í GERPLU
Í sumar mun íþróttafélagið Gerpla bjóða uppá tvenns konar sumarnámskeið auk æfinga hjá áhalda og hópfimleikahópum. Æfingatímar fyrir sumarið er að finna í viðhengi en skráning í bæði sumarnámskeið og sumaræfingar fer fram á...
Í sumar mun íþróttafélagið Gerpla bjóða uppá tvenns konar sumarnámskeið auk æfinga hjá áhalda og hópfimleikahópum. Æfingatímar fyrir sumarið er að finna í viðhengi en skráning í bæði sumarnámskeið og sumaræfingar fer fram á...
Eins og venjulega er lokað hjá Gerplu á rauðum dögum. Því falla niður æfingar á eftirfarandi dögum: Miðvikudagurinn 1. maí: Verkalýðsdagurinn. Fimmtudagurinn 9. maí: Uppstigningardagur. Sunnudaginn 19. maí: Hvítasunnudagur. Mánudagurinn 20. maí: Annar í...
Norma Dögg Róbertsdóttir náði hreint frábærum árangri á EM í áhaldafimleikum í Moskvu. Hún var varamaður inn í úrslitum á stökki og er það í fyrsta skipti sem íslensk fimleikastúlka nær slíkum árangri....
Evrópumótið í áhaldafimleikum fór fram í Moskvu dagana 17.-21. apríl. Kvennalandslið Íslands var skipað Gerplustúlkunum Normu Dögg Róbertsdóttur, Thelmu Rut Hermannsdóttur og Tinnu Óðinsdóttur ásamt Gróttustúlkunni Dominiqua Ölmu Belanyi og í karlalandsliðinu var...
Íslandsmótið í hópfimleikum lauk nú rétt í þessu í Versölum í Kópavogi. Gerpla var afar sigursælt á mótinu og vann alls til 8 Íslandsmeistaratitla af 12 í boði. Ármann vann 3 titla og...
Gerpla varð Íslandsmeistari í kvenna og karlaflokki á Íslandsmóti í hópfimleikum nú í kvöld. Ármann sigraði í keppni í blönduðum flokki. Mótinu verður áframhaldið á morgun en þá verður keppt til úrslita á einstökum...
Gerpla er lokuð á rauðum dögum og því verða engar æfingar á sumardaginn fyrsta í Gerplu. Föstudaginn 26.apríl og laugardaginn 27.apríl falla æfingar niður vegna Íslandsmóts í hópfimleikum
Íslandsmótið í hópfimleikum fer fram í Versölum um helgina. Á föstudegi er keppt til úrslita í fjölþraut í þremur flokkum; karla, kvenna og blönduðum flokki. Keppni hefst kl 16:50 og lýkur 18:50. Á laugardegi...
Góðan dag 🙂 Næstkomandi sunnudag, 14. apríl mun Landslið Íslands kvenna og karla í áhaldafimleikum leggja af stað til Moskvu, Rússlandi á Evrópumót í áhaldafimleikum. Valdar voru 4 stúlkur og 2 strákar út...
Gerpla átti sigursælt mót síðasta föstudag, en þá fór fram Undanfari Íslandsmóts í Hópfimleikum. Mótið var haldið í Ásgarði, Garðabæ í umsjá Stjörnunnar. Í kvennaflokki sigraði Gerpla A, Stjarnan A varð í öðru sæti...
2 weeks ago
Ragnheiður lætur af formennsku og Marta Kristín nýr formaður Gerplu
www.gerpla.is
Aðalfundur íþróttafélagsins Gerplu fór fram í veislusal félagsins þann 29.september síðastliðinn. Fundurinn markar upphaf á nýju starfsári og tilefni til að líta yfir farinn veg. Þa�...2 weeks ago