Haustönn – mikilvægar upplýsingar til iðkenda og forráðamanna
Forskráning í Gerplu hefst mánudaginn 12.ágúst og lýkur 16.ágúst. Allir iðkendur félagsins þurfa að forskrá sig á https://gerpla.felog.is Unnið hefur verið að því finna lausnir á húsnæðismálum félagsins og hefur árangur náðst að...

