Aðalfundur Gerplu
Aðalfundur Gerplu fór fram 30.september síðastliðinn. Hér í viðhengi er að finna ársskýrslu og ársreikninga fyrir starfstímabil stjórnarinnar sem var frá 1.júní 2012-31.maí 2013.
Aðalfundur Gerplu fór fram 30.september síðastliðinn. Hér í viðhengi er að finna ársskýrslu og ársreikninga fyrir starfstímabil stjórnarinnar sem var frá 1.júní 2012-31.maí 2013.
Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum fer nú fram í Antwerpen í Belgíu. Gerpla á í landsliði Íslands 4 keppendur af 5. Þau Agnesi Suto, Normu Dögg Róbertsdóttur, Ólaf Garðar Gunnarsson og TInnu Óðinsdóttur, einnig með þeim...
Óflokkað
by · Published 21. ágúst 2013
Starfsemi Gerplu hefst sunnudaginn 25.ágúst Á sunnudaginn kemur, 25. ágúst, hefst starfsemi Gerplu á haustönn 2013 skv stundaskrá. Haustönnin er til 31.desember 2013. (stundatöfluna er að finna í viðhengi við þessa frétt) Greiðsla æfingagjalda...
Starfsemi Gerplu hefst sunnudaginn 25.ágúst Á sunnudaginn kemur, 25. ágúst, hefst starfsemi Gerplu á haustönn 2013 skv stundaskrá. Haustönnin er til 31.desember 2013. (stundatöfluna er að finna í viðhengi við þessa frétt) Greiðsla æfingagjalda...
Óflokkað
by · Published 21. ágúst 2013
Starfsemi Gerplu hefst sunnudaginn 25.ágúst Vetrarstarfsemi Gerplu hefst skv stundaskrá sunnudaginn 25. ágúst. Haustönnin er frá 25.ágúst -31.desember. Stundaskrá allra hópa er að finna hér í viðhengi. Greiðsla æfingagjalda og verðskrá Til þess að...
Skráning iðkenda sem æfðu hjá Gerplu í fyrra og þurfa að staðfesta ósk um áframhaldandi æfingar hefur verið framlengd til 19.ágúst. Athugið að þeir sem hafa ekki æft áður hjá Gerplu skrá sig á...
Forskráning í Gerplu hefst mánudaginn 12.ágúst og lýkur 16.ágúst. Allir iðkendur félagsins þurfa að forskrá sig á https://gerpla.felog.is Unnið hefur verið að því finna lausnir á húsnæðismálum félagsins og hefur árangur náðst að...
Nýskráningar Iðkendur eða forráðamenn þeirra iðkenda sem eru nýir þurfa að skrá iðkendur á biðlista – skráning á biðlista hér. Athugið að leiðbeiningar varðandi skráninguna er að finna í viðhengi við þessa frétt. Ef...
Starfsfólk Gerplu hefur í allt sumar unnið að uppsetningu á vetrarstarfi félagsins. Allir iðkendur félagsins þurfa að ganga frá skráningu aftur og verða sendar út upplýsingar með tölvupósti í lok vikunnar. Við þökkum ykkur...
Hér í viðhengi er að finna kynningu sem framkvæmdastjóri félagsins fór yfir á opnum félagsfundi þriðjudaginn 4.júní síðastliðinn. Þar koma fram niðurstöður vinnuhóps í tengslum við fjölda í salnum í Versölum og einnig...
2 weeks ago
Ragnheiður lætur af formennsku og Marta Kristín nýr formaður Gerplu
www.gerpla.is
Aðalfundur íþróttafélagsins Gerplu fór fram í veislusal félagsins þann 29.september síðastliðinn. Fundurinn markar upphaf á nýju starfsári og tilefni til að líta yfir farinn veg. Þa�...2 weeks ago