Category: Áhaldafimleikafréttir

Fréttir af áhaldafimleikum

GK mót 2025

Sunnudaginn 16. nóvember fór fram glænýtt boðsmót hjá okkur í Gerplu, GK mót í 4.-5. þrepi. Keppendur komu frá þrem félögum, Ármanni, Björk og Gerplu, keppendur voru 130 talsins og margir að stíga sín...

Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum: Dagur Kári í úrslitum í fjölþraut – sögulegur árangur!

Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum var haldið í Jakarta í Indónesíu í október. Landslið Íslands var eingöngu skipað keppendum úr Gerplu. Karlalandslið ÍslandsÁgúst Ingi DavíðssonDagur Kári ÓlafssonValgarð Reinhardsson Kvennalandslið ÍslandsHildur Maja GuðmundsdóttirLilja Katrín GunnarsdóttirThelma Aðalsteinsdóttir Þjálfarar: Róbert...

Heimbikarmótið í París

Um liðna helgi fór fram heimsbikarmót í París, þar kepptu sex keppendur fyrir Íslands hönd og koma þau öll úr Gerplu. Mótið fór fram í Ólympíuhöllinni og var stemingin hreint út sagt frábær, höllin...

EYOF 2025

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar var haldin í Skopje Norður-Makedóníu dagana 20.-26. júlí. Fimleikakeppnin gat þó ekki farið fram þar og var haldin í Osijek í Króatíu. Ísland sendi tvo drengi og þrjár stúlkur til keppni og...

Glæsilegur árangur á heimsbikarmóti

Dagana 18.-21. júní fór fram heimsbikarmót í Tashkent í Uzbekistan. Hildur Maja Guðmundsdóttir fór þanngað ásamt Þorgeiri Ívarsyni landsliðsþjálfara. Hildur Maja keppti á öllum áhöldum í undanúrslitum, á fyrri undanúrslitadeginum var keppni á stökki...

Íslandsmót 2025 í áhaldafimleikum

Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram um helgina í íþróttahúsi Ármanns í Laugardalnum. Á laugardeginum var keppt um fjölþrautatitla bæði í unglingaflokki og fullorðinsflokki hjá báðum kynjum. Fjórir fjölþrautatitlar í hús hjá okkar iðkendum í...