Heimbikarmótið í París
Um liðna helgi fór fram heimsbikarmót í París, þar kepptu sex keppendur fyrir Íslands hönd og koma þau öll úr Gerplu. Mótið fór fram í Ólympíuhöllinni og var stemingin hreint út sagt frábær, höllin...
Fréttir af áhaldafimleikum
Um liðna helgi fór fram heimsbikarmót í París, þar kepptu sex keppendur fyrir Íslands hönd og koma þau öll úr Gerplu. Mótið fór fram í Ólympíuhöllinni og var stemingin hreint út sagt frábær, höllin...
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar var haldin í Skopje Norður-Makedóníu dagana 20.-26. júlí. Fimleikakeppnin gat þó ekki farið fram þar og var haldin í Osijek í Króatíu. Ísland sendi tvo drengi og þrjár stúlkur til keppni og...
Dagana 18.-21. júní fór fram heimsbikarmót í Tashkent í Uzbekistan. Hildur Maja Guðmundsdóttir fór þanngað ásamt Þorgeiri Ívarsyni landsliðsþjálfara. Hildur Maja keppti á öllum áhöldum í undanúrslitum, á fyrri undanúrslitadeginum var keppni á stökki...
Gerplukonurnar Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir kepptu á heimbikarmóti sem var haldið í Varna, Búlgaríu dagana 8.-11. maí. Mótið eru liður í mótaröð World Challenge Cup á vegum Alþjóða fimleikasambandsins FIG. Thelma keppti á þrem áhöldum í...
Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram um helgina í íþróttahúsi Ármanns í Laugardalnum. Á laugardeginum var keppt um fjölþrautatitla bæði í unglingaflokki og fullorðinsflokki hjá báðum kynjum. Fjórir fjölþrautatitlar í hús hjá okkar iðkendum í...
Helgina 4.-5. apríl samhliða þrepamóti 3, fóru fram Íslandsleikar Special Olympics í Björk í Hafnafirði. Keppt var eftir reglum Special Olympics í bæði í kvenna og karlaflokki. Allir keppendur að þessu sinni koma frá...
Gerpla með tvöfaldan sigur í frjálsum æfingum og 1. þrepi ásamt því að fara heim með alla titla í karlakeppninni! Helgina 21.-23. mars fór fram Bikarmót FSÍ í áhaldafimleikum í umsjón Fjölnis. Gerpla sendi fjögur lið til...
Iceland Classic var haldið dagana 27. febrúar-2. mars í Versölum, þetta er í sjötta sinn sem mótið er haldið og í annað sinn sem Iceland Classic International fer fram í frjálsum æfingum. Í ár...
Þrepamót FSÍ í 1.-3 þrepi fór fram á tveim stöðum um helgina 15.-16. febrúar. Drengirnir kepptu í Ármanni og stúlkurnar í Keflavík í fyrsta skipti á FSÍ móti. Iðkendur Gerplu áttu virkilega flott mót...
Aðventumót Ármanns fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum. Mótið er fastur liður hjá yngri iðkendum okkar í keppnisdeildinni í áhaldafimleikum fyrstu helgina í aðventu. Gerpla sendi glæsilega fulltrúa á mótið í 6. þrepi...
7 days ago
Ragnheiður lætur af formennsku og Marta Kristín nýr formaður Gerplu
www.gerpla.is
Aðalfundur íþróttafélagsins Gerplu fór fram í veislusal félagsins þann 29.september síðastliðinn. Fundurinn markar upphaf á nýju starfsári og tilefni til að líta yfir farinn veg. Þa�...2 weeks ago