Aðventumót Ármanns – ÁH
Aðventumót Ármanns fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum. Mótið er fastur liður hjá yngri iðkendum okkar í keppnisdeildinni í áhaldafimleikum fyrstu helgina í aðventu. Gerpla sendi glæsilega fulltrúa á mótið í 6. þrepi...
Fréttir af áhaldafimleikum
Aðventumót Ármanns fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum. Mótið er fastur liður hjá yngri iðkendum okkar í keppnisdeildinni í áhaldafimleikum fyrstu helgina í aðventu. Gerpla sendi glæsilega fulltrúa á mótið í 6. þrepi...
Sunnudaginn 16. nóvember fór fram glænýtt boðsmót hjá okkur í Gerplu, GK mót í 4.-5. þrepi. Keppendur komu frá þrem félögum, Ármanni, Björk og Gerplu, keppendur voru 130 talsins og margir að stíga sín...
Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum var haldið í Jakarta í Indónesíu í október. Landslið Íslands var eingöngu skipað keppendum úr Gerplu. Karlalandslið ÍslandsÁgúst Ingi DavíðssonDagur Kári ÓlafssonValgarð Reinhardsson Kvennalandslið ÍslandsHildur Maja GuðmundsdóttirLilja Katrín GunnarsdóttirThelma Aðalsteinsdóttir Þjálfarar: Róbert...
Norður Evrópumótið í áhaldafimleikum var haldið 23.-27. október í Leicester á Englandi. Mótið er fullorðinsmót en má senda einn keppanda sem er enn að keppa í unglingaflokki til keppni á mótinu. Gerpla átti þrjá...
Haustmót í áhaldafimleikum Haustmót í áhaldafimleikum fór fram í Versölum helgina 18.-19. Október. Keppt var í 1.-3 þrepi karla og kvenna og í frjálsum æfingum. Mótið er fyrsta mót keppnistímabilsins og gekk mótið vel...
Fimleikasaga Íslands var skrifuð á ný í morgun þegar Dagur Kári Ólafsson tryggði sér sæti í fjölþrautarúrslitum á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í Jakarta, Indónesíu. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur keppandi nær þessum...
Um liðna helgi fór fram heimsbikarmót í París, þar kepptu sex keppendur fyrir Íslands hönd og koma þau öll úr Gerplu. Mótið fór fram í Ólympíuhöllinni og var stemingin hreint út sagt frábær, höllin...
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar var haldin í Skopje Norður-Makedóníu dagana 20.-26. júlí. Fimleikakeppnin gat þó ekki farið fram þar og var haldin í Osijek í Króatíu. Ísland sendi tvo drengi og þrjár stúlkur til keppni og...
Dagana 18.-21. júní fór fram heimsbikarmót í Tashkent í Uzbekistan. Hildur Maja Guðmundsdóttir fór þanngað ásamt Þorgeiri Ívarsyni landsliðsþjálfara. Hildur Maja keppti á öllum áhöldum í undanúrslitum, á fyrri undanúrslitadeginum var keppni á stökki...
Gerplukonurnar Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir kepptu á heimbikarmóti sem var haldið í Varna, Búlgaríu dagana 8.-11. maí. Mótið eru liður í mótaröð World Challenge Cup á vegum Alþjóða fimleikasambandsins FIG. Thelma keppti á þrem áhöldum í...
3 days ago
5 days ago