Author: Rebekka Rut Stefánsdóttir

Aðventumót Ármanns – HÓP

Aðventumót Ármanns í hópfimleikum fór fram föstudaginn 6. desember og skapaði frábæra stemningu í Laugardalnum. Mótið er orðinn fastur liður hjá yngri hópunum á þessum árstíma og alltaf jafn kærkomið tækifæri fyrir iðkendur til...

GK mót yngri

GK mót yngri fór fram um helgina 7.- 9. febrúar í umsjá Gerplu í íþróttahúsinu í Digranesi. Alls voru um 800 keppendur á mótinu í 67 liðum frá 13 félögum. Á þessu móti var...