Author: Rebekka Rut Stefánsdóttir
Aðventumót Ármanns í hópfimleikum fór fram föstudaginn 6. desember og skapaði frábæra stemningu í Laugardalnum. Mótið er orðinn fastur liður hjá yngri hópunum á þessum árstíma og alltaf jafn kærkomið tækifæri fyrir iðkendur til...
Haustmót yngri var haldið á Selfossi helgina 22.-23. nóvember þar sem Gerpla mætti með fjögur stúlkna lið í 4. flokki og tvö drengjalið, eitt í KKE og eitt í KKY. Þetta var fyrsta mót...
Garpamót Dagana 30.apríl og 1.maí fór fram Garpamót Gerplu, það er viðburður þar sem iðkendur okkar í grunn- og framhaldshópum koma fram og sýna æfingar sem þeir hafa verið að læra. Þetta eru iðkendur...
GK mót yngri fór fram um helgina 7.- 9. febrúar í umsjá Gerplu í íþróttahúsinu í Digranesi. Alls voru um 800 keppendur á mótinu í 67 liðum frá 13 félögum. Á þessu móti var...