Um næstkomandi helgi fer fram stærsti viðburður hjá keppendum okkar í áhaldafimleikum, Íslandsmótið í frjálsum æfingum. Mótið fer fram í umsjón fimleikadeildar Ármanns, Laugarbóli. Skipulag mótsins er hægt að finna í viðhengi. Íslandsmeistarar okkar...
Íslandsmót í þrepum 1. hluti Um helgina fór fram Íslandsmót í þrepum fyrsti hluti, keppt var í 1. -og 2. þrepi Fimleikastigans bæði hjá stúlkum og piltum. Mótið var haldið af Fimleikadeild Ármanns. Til...
Páskabingó Gerplu verður haldið í Salaskóla þriðjudaginn 1. apríl kl. 19.Um er að ræða skemmtilegan viðburð þar sem öll fjölskyldan getur spilað saman bingó og gætt sér á pizzum og vöfflum sem verða seldar...
Fimleikasamband Íslands hefur gefið frá sér fréttatilkynningu sem hægt er að lesa hér: http://fimleikasamband.is/index.php/frettaveita/tilkynningar/item/364-%C3%ADslandsm%C3%B3ti-%C3%AD-%C3%BErepum-%C3%A1-akureyri-fresta%C3%B0 Íslandsmótinu í þrepum hefur verið aflýst vegna óveðurs og ófærðar norður á Akureyri, æfingar um helgina haldast óbreyttar eftir stundaskrá....
Um síðastliðna helgi fór fram Bikarmótið í hópfimleikum. Keppt var í fjórum flokkum á mótinu. 1. flokki kvenna og blandaðra liða og einnig í meistaraflokki kvenna og blandaðra liða. Það má með sanni segja...
Bikarmótið í hófimleikum fer fram næstkomandi laugardag þann 15.mars en það er haldið á Selfossi í (Vallaskóla). Búist er við hörku keppni en þetta mót ræður meðal annars úrslitum um hvaða 1.flokks lið hafa...
Þá er báðum Bikarmótum Fimleikasambands Íslands lokið. Fyrra mótið fór fram um síðustu helgi og var keppt í Íþróttamiðstöðinni Björk og Ásgarði í Garðabæ. Þar var keppt í 5. þrepi og 4. þrepi kvenna....
Bikarmót Fimleikasambands Íslands í áhaldafimleikum fer fram um helgina. Mótið fer fram í Versölum í umsjá Gerplu. Keppt er í frjálsum æfingum og 1-3.þrepi íslenska fimleikastigans. Nú kvöld lauk keppni í frjálsum æfingum en það...
Hér í viðhengi er hægt að nálgast úrslit Bikarmóts II í áhaldafimleikum Hluti 1 og 2 3. þrep kvk 1. sæti Gerpla 2. sæti Grótta 3. sæti Björk 2. þrep KK 1....
Íþróttafélagið Gerpla er mótshaldari á seinni hluta Bikarmóts Fimleikasambands Íslands. Keppt verður í karla og kvennaflokki í frjálsum æfingum, 1.þrepi, 2.þrepi og 3.þrepi. Við hvetjum allt fimleikafólk til þess að koma og fylgjast...
Nýji þjálfarinn við teymi parkour í Gerplu er hann Jorge Eduardo frá Costa Rica. Hann er með BS gráðu í íþróttafræðum, hefur staðist alþjóðlegt parkour þjálfaranámskeið frá 202...
UNGAR 🐣Fyrsti ungatími haustannar verður á morgun (miðv) kl 11:30-13:00 í VersölumFacebook hópur: Ungar - Íþróttafélagið Gerpla(Breytingar varðandi tímana verða auglýstar í þessum hóp)Nánari upplýsingar: rosa@gerpla.is ... See MoreSee Less
To provide the best experiences, we use technologies like cookies to store and/or access device information. Consenting to these technologies will allow us to process data such as browsing behavior or unique IDs on this site. Not consenting or withdrawing consent, may adversely affect certain features and functions.
Functional
Always active
The technical storage or access is strictly necessary for the legitimate purpose of enabling the use of a specific service explicitly requested by the subscriber or user, or for the sole purpose of carrying out the transmission of a communication over an electronic communications network.
Preferences
The technical storage or access is necessary for the legitimate purpose of storing preferences that are not requested by the subscriber or user.
Statistics
The technical storage or access that is used exclusively for statistical purposes.The technical storage or access that is used exclusively for anonymous statistical purposes. Without a subpoena, voluntary compliance on the part of your Internet Service Provider, or additional records from a third party, information stored or retrieved for this purpose alone cannot usually be used to identify you.
Marketing
The technical storage or access is required to create user profiles to send advertising, or to track the user on a website or across several websites for similar marketing purposes.