fbpx

Vinaleikar 2022 – fullorðinsfimleikar

Vinaleikarnir verða einstaklingskeppni í ýmsum þrautum inni í fimleikasal. Þrautirnar eru misjafnar og ekki er krafa á neinn fimleikabakgrunn til að taka þátt. Keppt verður í einskonar „fáránleika“ þrautum eða „minute to win it“ þrautum, nema þær útfærðar í íþrótta/fimleika búning. Þessi keppni er hugsuð til hópeflis og skemmtunar fyrir þá iðkendur sem eru að æfa fullorðinsfimleika (og að sjálfsögðu til að svala keppnisskapinu). Leikarnir verða haldnir klukkan 14-16.

Skráning á https://www.sportabler.com/shop/gerpla

Upplýsingar: rakelm@gerpla.is