fbpx

Sumar 2014 – æfingar & námskeið

Gerpla mun bjóða upp á metnaðarfulla starfsemi nú í sumar. Félagið býður upp á vikulöng leikjanámskeið og einnig mun félagið bjóða upp á æfingar í áhalda og hópfimleikum ásamt parkour og fimleikum fyrir fullorðna.

 

Sumarnámskeið

Boðið er upp á vikulöng námskeið sem eru undir stjórn íþróttafræðingsins Stefaníu Eyþórsdóttur. Nánari upplýsingar um dagsetningar og verð er að finna hér í viðhengi.

 

Sumaræfingar

Félagið verður með æfingar í sumar í áhalda og hópfimleikum. Stundaskrá og verð er að finna hér í viðhengi.

Vakin er athygli á því að gjöld fyrir sumaræfingar hækka um 10% eftir 15.maí.

 

Skráning á námskeið/æfingar er hér. Skráningin hefst 2.maí.

You may also like...