fbpx

Haustönn 2014 – stundaskrá og verðskrá

Steinn

Starfsemi íþróttafélagsins Gerplu hefst skv. stundaskrá mánudaginn 25.ágúst.

Stundaskrá og verðskrá Gerplu eru hér að neðan í viðhengi.

Forráðamenn þurfa að fara inn á greiðslu og skráningarsíðu Gerplu https://gerpla.felog.is  til þess að ganga frá æfingagjöldum. Þar er búið að færa inn fjölskylduafslátt og niðurgreiðslu frá Kópavogi. Þeir sem búa í Reykjavík þurfa að fara inn á rafræna reykjavík og ráðstafa frístundastyrk til Gerplu og ýta svo á hnappinn frístundastyrkur í greiðslukerfinu til þess að styrkurinn komi til lækkunar á æfingagjöldum.

Athugið – greiðslusíðan verður virk á morgun laugardag þar sem enn er verið að setja fjölskylduafsláttinn inn.

 

 

 

You may also like...