fbpx
Stúlkurnar stóðu sig vel á HM

Stúlkurnar stóðu sig vel á HM

Thelma Rut og Dominiqua Alma stóðu sig vel á Heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum en keppni í kvennaflokki fór fram nú um helgina. Thelma Rut framkvæmdi æfingar sínar með stakri prýði en á Heimsmeistaramótinu fyrir tveimur árum...

Stóra stundin nálgast – HM í áhaldafimleikum

Stóra stundin nálgast – HM í áhaldafimleikum

Á morgun laugardag munu þær Thelma Rut Hermannsdóttir og Dominiqua Alma Belany keppa á Heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum. Mótið fer fram í Rotterdam í Hollandi og er mikill áhugi á mótinu. Meðal annars er vitað til...

Landslið í áhaldafimleikum fyrir Norður Evrópumót

Landslið í áhaldafimleikum fyrir Norður Evrópumót

Fimleikasamband Ísland hefur valið keppendur í landslið karla og kvenna í áhaldafimleikum sem taka mun þátt á Norður Evrópumóti 29-31. október næstkomandi. Mótið fer fram í Turku í Finnlandi. Landslið kvenna skipa þær: Dominiqua...

Fimleikafélagið Ljósið í heimsókn

Fimleikafélagið Ljósið í heimsókn

Þessa dagana er hópur fimleikaiðkenda frá fimleikafélaginu Ljósinu í Færeyjum í heimsókn í Gerplu. Þau nýta frábæra aðstöðu Gerplu til fimleikaæfinga auk þess að skoða land og þjóð. Þau hafa fengið þjálfara frá Gerplu...

Haustmót í áhaldafimleikum

Haustmót í áhaldafimleikum

Haustmót Fimleikasambands Íslands fór fram í umsjá Bjarkar laugardaginn 9.október. Keppt var í fjórum flokkum. Einungis stúlkur tóku þátt á mótinu þar sem piltar munu keppa á Akureyri um mánaðarmótin okt/nóv. Frjálsar æfingar kvenna,...

Norðurlandamót drengja u/16 ára í áhaldafimleikum

Norðurlandamót drengja u/16 ára í áhaldafimleikum

Landslið Íslands í áhaldafimleikum drengja yngri en 16 ára tók þátt á Norðurlandamóti sem fram fór í Þrándheimi, Noregi 9-10 október. Liðið skipuðu: Gunnar Orri Guðmundsson, Hrannar Jónsson,  Hróbjartur Pálmar Hilmarsson og Valgarð Reinhardsson....

Malar cup – frábært ferð Gerplufólks

Malar cup – frábært ferð Gerplufólks

Gerplustúlkur og piltar tóku þátt á Malar Cup mótinu 2-3.október síðastliðinn. Mótið er boðsmót í áhaldafimleikum og keppt er í frjálsum æfingum. Veitt voru verðlaun í fjölþraut, einstökum áhöldum auk þess sem að einnig var keppt...

Sýning Landsliða Íslands

Sýning Landsliða Íslands

Keyrslumót fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2010 og Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum 2010 2. október 2010.  Kl. 1730 í fimleikahúsinu í Ásgarði í Garðabæ. Keyrslumót fyrir landsliðin fjögur sem eru á leið á Evrópmótiðí hópfimleikum sem...

Landslið karla og kvenna valið á HM í áhaldafimleikum

Landslið karla og kvenna valið á HM í áhaldafimleikum

Tækninefndir kvenna og karla í áhaldafimleikum hafa tilnefnt eftirtalda keppendur og starfsfólk til þátttöku á Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum, sem fram fer í Rotterdam 16.-24.október n.k. enda hafa þeir náð settum lágmörkum tækninefnda.   Dominiqua...