Pétur Pan verður á sveimi í Gerplu í vor
Nú hefur verið gengið frá dagskrá og handriti fyrir vorsýningu Gerplu 2012. Pétur Pan verður hér á sveimi hjá okkur í Gerpluhúsinu ásamt félögum sínum hvergilandi. Við hlökkum að sjálfsögðu gríðarlega mikið til þess...