Mömmuleikfimi – nýtt námskeið hefst 8.janúar 2013
Mömmuleikfimi er vinsælt námskeið hjá Íþróttafélagi Gerplu og hefst nýtt námskeið 8.janúar 2013. Áherslur námskeiðsins er að auka þol og styrk og vinna sérstaklega í djúpvöðvakerfi mjóbaks- og mjaðmagrindar. Kennt er alla þriðjudaga og fimmtudaga...

