Norður-Evrópumótið í áhaldafimleikum
Norður-Evrópumótið í áhaldafimleikum var haldið helgina 19.-21. október í Glasgow, Skotlandi. Mótið var mjög sterkt í ár og mættu 9 þjóðir til leiks fyrir utan Ísland, Wales, Skotland, Isle of Man, Svíþjóð, Danmörk, Noregur,...

