Rauðir dagar í maí
Eins og venjulega er lokað hjá Gerplu á rauðum dögum. Því falla niður æfingar á eftirfarandi dögum: Miðvikudagurinn 1. maí: Verkalýðsdagurinn. Fimmtudagurinn 9. maí: Uppstigningardagur. Sunnudaginn 19. maí: Hvítasunnudagur. Mánudagurinn 20. maí: Annar í...

