Hlutverk & framtíðarsýn
Markmið Gerplu Að veita framúrskarandi þjálfun og hvatningu í skemmtilegu og öruggu umhverfi þar sem allir iðkendur sýna framfarir og eiga möguleika á að ná persónulegum hámarksárangri. Hlutverk Gerplu Hlutverk okkar er að kenna...

