Þrepamót í áhaldafimleikum
Helgina 4 til 6 febrúar fer fram hjá okkur í Gerplu þrepamót í áhaldafimleikum sem og innanfélagsmót í áhalda og hópfimleikum.
Helgina 4 til 6 febrúar fer fram hjá okkur í Gerplu þrepamót í áhaldafimleikum sem og innanfélagsmót í áhalda og hópfimleikum.
Íþróttafélagið Gerpla býður upp á fimleika fyrir alla sem hafa áhuga. Félaginu er skipt niður í 3 deildir. Grunn- og framhaldshópar í almennum fimleikum, svo erum við með keppnisdeild í áhaldafimleikum og hópfimleikum. Sú...
by Auður Inga Þorsteinsdóttir · Published 28. desember 2010 · Last modified 22. desember 2016
Tímaritið Nýtt Líf hefur valið fimleikastúlkurnar í Gerplu sem konur ársins 2010, en stúlkurnar 15 komu heim með gull um hálsinn eftir þátttöku sína á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum í október síðastliðnum. Þetta er í...
Tímaritið Nýtt Líf hefur valið fimleikastúlkurnar í Gerplu sem konur ársins 2010, en stúlkurnar 15 komu heim með gull um hálsinn eftir þátttöku sína á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum í október síðastliðnum. Þetta er í...
Aðrar fimleikafréttir / Áhaldafimleikafréttir / Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir / Uncategorized
by Auður Inga Þorsteinsdóttir · Published 13. desember 2010 · Last modified 22. desember 2016
Í dag var tilkynnt val á fimleikamanni og konu ársins hjá Fimleikasmbandi Íslands. Íris Mist Magnúsdóttir og Dýri Kristjánsson hlutu þennan mikla heiður að þessu sinni og erum við í Gerplu einstaklega stolt þar...
Í dag var tilkynnt val á fimleikamanni og konu ársins hjá Fimleikasmbandi Íslands. Íris Mist Magnúsdóttir og Dýri Kristjánsson hlutu þennan mikla heiður að þessu sinni og erum við í Gerplu einstaklega stolt þar...
by Auður Inga Þorsteinsdóttir · Published 24. október 2010 · Last modified 22. desember 2016
Lið Gerplu braut blað í sögu fimleika á Íslandi í dag þegar liðið sigraði í úrslitum á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fór í Malmö í Svíþjóð. Kvennalið Gerplu var einstaklega sannfærandi í úrslitunum;...
Lið Gerplu braut blað í sögu fimleika á Íslandi í dag þegar liðið sigraði í úrslitum á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fór í Malmö í Svíþjóð. Kvennalið Gerplu var einstaklega sannfærandi...
7 days ago
1 week ago