Author: Sif Pálsdóttir

Glæsilegur árangur á heimsbikarmóti

Dagana 18.-21. júní fór fram heimsbikarmót í Tashkent í Uzbekistan. Hildur Maja Guðmundsdóttir fór þanngað ásamt Þorgeiri Ívarsyni landsliðsþjálfara. Hildur Maja keppti á öllum áhöldum í undanúrslitum, á fyrri undanúrslitadeginum var keppni á stökki...

Garpamót haustannar

Garpamót Gerplu fór fram föstudaginn 29. nóvember og laugardaginn 30. nóvember. Mótið var í 6 hlutum þar sem iðkendur í framhaldshópum sýndu á föstudeginum og iðkendur í grunnhópum sýndu á laugardeginum. Í þessum 6...