Félagsfundur vegna húsnæðismála

Félagsfundur vegna húsnæðismála

Kæra Gerplufólk Undanfarna mánuði hafa fulltrúar Gerplu unnið að lausn húsnæðisvanda Gerplu í samvinnu við Kópavogsbæ. Nú er svo komið...

Þrepamót FSÍ – 4 og 5. þrep

Þrepamót FSÍ – 4 og 5. þrep

Þrepamót Fimleikasambands Íslands verður haldið um komandi helgi í Íþróttamiðstöðinni Björk í Hafnarfirði. Mótinu er skipt niður á 7 hluta...

Tilnefning: Lið ársins hjá íþróttafréttamönnum

Tilnefning: Lið ársins hjá íþróttafréttamönnum

Meistaraflokkur kvenna í hópfimleikum var í annað sinn í röð tilnefnt af samtökum íþróttafrétta manna í kjöri á liði ársins,...

Íþróttahátíð Kópavogsbæjar

Íþróttahátíð Kópavogsbæjar

Íþróttahátíð Kópavogsbæjar var haldin við hátíðlega athöfn í Salnum, fimmtudaginn 9. janúar. Íþróttamenn í Kópavogi eru heiðraðir fyrir framúrskarandi árangur...

Uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands

Uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands

Uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands var haldið við hátíðlega athöfn í höfuðstöðvum TM, aðastyrktaraðila afrekssjóðs FSÍ. Fimleikamaður ársins: Ólafur Garðar Gunnarsson, Gerplu...

Vorönn  – upplýsingar

Vorönn – upplýsingar

 Vorönn Starfsemi Gerplu hefst skv stundaskrá 4.janúar. Vorönnin er til 8.júní en þá lýkur starfsemi félagsins með vorsýningum félagsins. Greiðsla æfingagjalda...