Æfingar milli jóla og nýárs fyrir grunn og framhaldshópa
Æfingar fram að jólum og yfir áramótin: Hefðbundanar æfingar eru hjá öllum hópum fram til 22.desember en Gerpla lokar frá 23.-27.desember & aftur 30.desember til 3.janúar en starfsemin hefst aftur samkvæmt stundaskrá...