Fjölmennt haustmót Fimleikasambands Íslands fór fram í Versölum í dag, laugardaginn 16. nóvember. Á mótinu tóku þátt rúmlega 500 keppendur frá níu félögum af öllu landinu. Keppt var í eftirfarandi flokkum: 2.flokkur kvenna og blandaður...
Gerpla er mótshaldari á haustmóti í hópfimleikum. Mótið fer fram laugardaginn 9.nóvember og því falla allar æfingar hjá Gerplu niður þann dag. Dagskrá mótsins er að finna hér í viðhengi.
Möggumót er vinamót milli félaga sem fimleikadeild Keflavíkur heldur ár hvert í nóvember. Mótið er til minningar um Margréti Einarsdóttur stofnanda fimleikadeildar Keflavíkur. Í ár sendi Gerpla til leiks 35 stúlkur í 6. og...
Haustmót II Annað mót vetrarins á vegum Fimleikasambands Íslands í áhaldafimleikum er lokið. Mótið var haldið á Akureyri í umsjón FIMAK. Mótið var glæsilegt í alla staði. Gerpla átti fjölmennan hóp kvenna og karla...
Gerplustúlkur urðu nú í dag Norðurlandameistarar í hópfimleikum. Mótið fór fram í Odense í Danmörku og voru 10 lið sem kepptu í kvennaflokki, tvö frá hverju landi. Fyrirfram var búist við harðri keppni þar...
Gerplustúlkur urðu nú í dag Norðurlandameistarar í hópfimleikum. Mótið fór fram í Odense í Danmörku og voru 10 lið sem kepptu í kvennaflokki, tvö frá hverju landi. Fyrirfram var búist við harðri keppni þar...
Næstkomandi laugardag 9. nóvember fer fram haustmót 2 í áhaldafimleikum, keppt verður í frjálsum æfingum, 1. og 2. þrepi kvenna og karla. Gerpla er að senda 33 keppendur til leiks ásamt þjálfurum og dómurum....
Um helgina var alþjóðlega fimleikamótið Malarcupen haldið í Stokkhólmi í Svíþjóð. Mótið var óvenju veglegt í ár þar sem 30 ára afmæli þess var fagnað en fjöldi þjóða tók þátt í mótinu. Það er...
Hildur Maja Guðmundsdóttir kom heim af Heimsbikarmóti með silfurverðlaun fyrir gólfæfingar. Með þessum árangri er hún að skrifa nafn sitt í sögubækurnar og er fyrst íslensk kvenna til að vinna til verðlauna á Heimsbikarmóti. Við í Gerplu veitum henni ásamt Þorgeiri Ívarsyni landsliðsþjálfara og Agnesi Suto gjöf þar sem við erum virklega stolt að eiga svona flotta fyrirmynd í félaginu.Til hamingju Hildur Maja og þjálfarar sem hafa komið að hennar þjálfun með glæsilegt heimsbikarmót ✨ ... See MoreSee Less
To provide the best experiences, we use technologies like cookies to store and/or access device information. Consenting to these technologies will allow us to process data such as browsing behavior or unique IDs on this site. Not consenting or withdrawing consent, may adversely affect certain features and functions.
Functional
Always active
The technical storage or access is strictly necessary for the legitimate purpose of enabling the use of a specific service explicitly requested by the subscriber or user, or for the sole purpose of carrying out the transmission of a communication over an electronic communications network.
Preferences
The technical storage or access is necessary for the legitimate purpose of storing preferences that are not requested by the subscriber or user.
Statistics
The technical storage or access that is used exclusively for statistical purposes.The technical storage or access that is used exclusively for anonymous statistical purposes. Without a subpoena, voluntary compliance on the part of your Internet Service Provider, or additional records from a third party, information stored or retrieved for this purpose alone cannot usually be used to identify you.
Marketing
The technical storage or access is required to create user profiles to send advertising, or to track the user on a website or across several websites for similar marketing purposes.