Haustmót 1 – Akureyri
Haustmót I Fyrsta mót vetrarins á vegum Fimleikasambands Íslands í áhaldafimleikum er lokið. Mótið var haldið á Akureyri í umsjón FIMAK. Mótið var glæsilegt í alla staði. Gerpla átti fjölmennan hóp stúlkna og pilta...
Haustmót I Fyrsta mót vetrarins á vegum Fimleikasambands Íslands í áhaldafimleikum er lokið. Mótið var haldið á Akureyri í umsjón FIMAK. Mótið var glæsilegt í alla staði. Gerpla átti fjölmennan hóp stúlkna og pilta...
Seinni ferð með Gerpluiðkendum frá Akureyri er væntanlega tilbaka í Gerplu um kl 23:00 í kvöld. kv Fararstjórar
Stjórn Íþróttafélagsins Gerplu boðar til félagsfundar fimmtudaginn 31.október næstkomandi. Fundurinn fer fram á 2.hæð í Gerplu og hefst kl 20:00 Á dagskrá fundarins er umræða um húsnæðismál félagsins. Fjallað verður um...
Haustmót 1 Haustmótið verður haldið á Akureyri helgina 25. – 27. október næstkomandi, keppt verður í 5., 4. og 3. þrepi stúlkna og pilta, hér fyrir neðan er skipulag mótsins frá Fimleikasambandi Íslands. ...
Stjórn Íþróttafélagsins Gerplu og Kópavogsbær hafa sent frá sér yfirlýsingu varðandi stækkunaráform að Versölum og/eða mögulega nýbyggingu á íþróttahúsi við Vatnsendaskóla. Yfirlýsinguna má finna hér í viðhengi.
Á aðalfundi Gerplu sem fram fór mánudaginn 30. september síðastliðinn urðu formannsskipti hjá félaginu. Jón Finnbogason hefur verið formaður félagsins undanfarin tíu ár og fyrir þann tíma sat hann í stjórn félagsins í nokkur ár....
Aðalfundur Gerplu fór fram 30.september síðastliðinn. Hér í viðhengi er að finna ársskýrslu og ársreikninga fyrir starfstímabil stjórnarinnar sem var frá 1.júní 2012-31.maí 2013.
Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum fer nú fram í Antwerpen í Belgíu. Gerpla á í landsliði Íslands 4 keppendur af 5. Þau Agnesi Suto, Normu Dögg Róbertsdóttur, Ólaf Garðar Gunnarsson og TInnu Óðinsdóttur, einnig með þeim...
6 days ago
2 weeks ago
This content isn't available right now
When this happens, it's usually because the owner only shared it with a small group of people, changed who can see it or it's been deleted.