fbpx

Monthly Archive: maí 2013

Opinn félagsfundur um fyrirsjáanlegar takmarkanir á fjölda iðkenda og æfingatíma í Gerplu

Opinn félagsfundur um fyrirsjáanlegar takmarkanir á fjölda iðkenda og æfingatíma í Gerplu

Boðað er til opins félagsfundar þriðjudaginn 4. júní næstkomandi kl. 20:00 í húsakynnum Gerplu að Versölum í Kópavogi.   Til umræðu á fundinum verður fyrirsjáanleg takmörkun á iðkendafjöld hjá félaginu n.k. vetur og þá einnig takmörkun...

Vorsýning Gerplu – Æfingar hópa frá 27.maí til 8.júní

Vorsýning Gerplu – Æfingar hópa frá 27.maí til 8.júní

    Jæja þá er komið skipulag fyrir æfingar seinustu vikuna fyrir Vorsýningu – Æfingarnar ganga vel hjá hópunum og er ekki laust við að smá spenna sé komin í mannskapinn 🙂   Með þessari frétt...

Vorsýning Gerplu 2013 – upplýsingar

Vorsýning Gerplu 2013 – upplýsingar

Vorsýning Gerplu fer fram með pompi og prakt 7-8.júní næstkomandi en með þeim lýkur hefðbundnu vetrarstarfi félagsins. Hér er yfirlit yfir hvaða hópar sýna á hverri sýningu 🙂   Skipting atriða milli hópa &...

Íslandsmótið í AT fimleikum – Einvígi tveggja bestu á hverju áhaldi

Íslandsmótið í AT fimleikum – Einvígi tveggja bestu á hverju áhaldi

  Í gær, sunnudaginn 19.maí, fór fram fyrsta Íslandsmótið í AT fimleikum í Versölum, húsnæði Íþróttafélagsins Gerplu.  AT fimleikar er nýtt keppnisfyrirkomulag þar sem tveir keppendur eigast við á hverju áhaldi og því um hreina...

Gerplukrakkar á leiðinni á Norðurlandamót unglinga í Noregi

Gerplukrakkar á leiðinni á Norðurlandamót unglinga í Noregi

  Fimleikasamband Íslands hefur valið eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Norðurlandamóti unglinga í áhaldafimleikum, sem haldið verður í Elverum, Noregi, 24. – 26. maí 2013. Hópurinn heldur utan föstudaginn 24.maí og snýr aftur sunnudaginn...

Gerplufólk á leiðinni á Smáþjóðaleika

Gerplufólk á leiðinni á Smáþjóðaleika

  Fimleikasamband Íslands hefur valið tíu einstaklinga til að taka þátt á Smáþjóðaleikunum sem haldnir verða í Lúxemborg 26.maí-2.júní næstkomandi. Fimleikakeppnin er bæði liðakeppni og einstaklingskeppni.  Keppt verður í fimleikum á tveimur dögum, þriðjudaginn...

samæfingar grunn og framhaldshópa stúlkna

samæfingar grunn og framhaldshópa stúlkna

Nú er undirbúningur fyrir Vorsýningu komin á fullt hjá okkur í Gerplu. Við höfum ávallt lagt mikinn metnað í Vorsýninguna okkar og í ár er engin undantekning. Til þess að sýninginn verði sem best...

Orðsending frá stjórn Gerplu

Orðsending frá stjórn Gerplu

Orðsending frá stjórn Gerplu: Með vísan til greina bæjarstjóra Kópavogs sem birtust í Fréttablaðinu þann 30. apríl sl. og Kópavogspóstinum þann 2. maí og fjölmargra fyrirspurna sem stjórn Gerplu hefur borist vegna þeirra, þykir...

SUMAR Í GERPLU

SUMAR Í GERPLU

Í sumar mun íþróttafélagið Gerpla bjóða uppá tvenns konar sumarnámskeið auk æfinga hjá áhalda og hópfimleikahópum. Æfingatímar fyrir sumarið er að finna í viðhengi en skráning í bæði sumarnámskeið og sumaræfingar fer fram á...