Í ljósi umfjöllunar fjölmiðla um samanburð á kostnaði við iðkun íþrótta, sem og nýlegrar verðkönnunar ASÍ, þá vill Íþróttafélagið Gerpla koma eftirfarandi á framfæri. Það er fullkomlega eðlilegt að fjölmiðlar fjalli um kostnað við...
Hér á meðfylgjandi mynd er kvennalandslið Íslands í hópfimleikum sem mun keppa á Evrópumóti í hópfimleikum. Lið Gerplu skipar kvennalandsliðið á Evrópumótinu sem fram fer í Árósum helgina 16-20 október. Stúlkurnar í liðinu eru...
Fimleikasamband Íslands hefur sent frá sér tilkynningu um val á landsliði Íslands í áhaldafimleikum fyrir Norður Evrópumót sem fram fer 19-20 október í Glasgow á Skotlandi Landslið karla skipta : Hróbjartur Pálmar Hilmarsson og...
Fimleikasamband Íslands hefur sent frá sér tilkynningu um val á landsliði Íslands í áhaldafimleikum fyrir Norður Evrópumót sem fram fer 19-20 október í Glasgow á Skotlandi Landslið karla skipta : Hróbjartur Pálmar Hilmarsson og...
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur tilkynnt um val á landsliðum Íslands fyrir Norður Evrópumót í áhaldafimleikum. Landslið karla skipa: Hróbjartur Pálmar Hilmarsson og Ólafur Garðar Guðmundsson úr Gerplu ásamt Sigurði Andrési Sigurðssyni og Jóni Gunnari...
Í meðfylgjandi viðhengi er að finna grein sem birtist í morgunblaðinu í vikunni. Félaginu hefur borist ósk um að birta greinina á heimasíðu félagsins. Greinin gæti átt erindi til þeirra sem vilja fylgjast með...
Í meðfylgjandi viðhengi er að finna bréf sem stjórn Íþróttafélagsins Gerplu hefur sent bæjarráði Kópavogs í gær, 8.október 2012. Í bréfinu eru fyrri bréf frá félaginu ítrekuð ásamt ósk um aðgengi að íþróttasal í...
Mömmuleikfimi er vinsælt námskeið hjá Íþróttafélagi Gerplu og hefst nýtt námskeið 23.október. Leiðbeinandi námskeiðsins er Hrefna Þorbjörg Hákonardóttr sjúkraþjálfari. Áherslur námskeiðsins er að auka þol og styrk og vinna sérstaklega í djúpvöðvakerfi mjóbaks- og mjaðmagrindar....
Hildur Maja Guðmundsdóttir kom heim af Heimsbikarmóti með silfurverðlaun fyrir gólfæfingar. Með þessum árangri er hún að skrifa nafn sitt í sögubækurnar og er fyrst íslensk kvenna til að vinna til verðlauna á Heimsbikarmóti. Við í Gerplu veitum henni ásamt Þorgeiri Ívarsyni landsliðsþjálfara og Agnesi Suto gjöf þar sem við erum virklega stolt að eiga svona flotta fyrirmynd í félaginu.Til hamingju Hildur Maja og þjálfarar sem hafa komið að hennar þjálfun með glæsilegt heimsbikarmót ✨ ... See MoreSee Less
To provide the best experiences, we use technologies like cookies to store and/or access device information. Consenting to these technologies will allow us to process data such as browsing behavior or unique IDs on this site. Not consenting or withdrawing consent, may adversely affect certain features and functions.
Functional
Always active
The technical storage or access is strictly necessary for the legitimate purpose of enabling the use of a specific service explicitly requested by the subscriber or user, or for the sole purpose of carrying out the transmission of a communication over an electronic communications network.
Preferences
The technical storage or access is necessary for the legitimate purpose of storing preferences that are not requested by the subscriber or user.
Statistics
The technical storage or access that is used exclusively for statistical purposes.The technical storage or access that is used exclusively for anonymous statistical purposes. Without a subpoena, voluntary compliance on the part of your Internet Service Provider, or additional records from a third party, information stored or retrieved for this purpose alone cannot usually be used to identify you.
Marketing
The technical storage or access is required to create user profiles to send advertising, or to track the user on a website or across several websites for similar marketing purposes.