fbpx

Monthly Archive: nóvember 2011

Nýtt – Gerplu joggingbuxur

Nýtt – Gerplu joggingbuxur

  Gerplu buxurnar vinsælu eru komnar aftur ! Fyrst þegar þessar geysivinsælu joggingbuxur komu í hús, kláruðust þær upp á einungis 2 dögum.  Svo best er að hafa hraðan á, fyrstir koma, fyrstir fá. ...

Jólasýning G og E hópa laugardaginn 3.desember

Jólasýning G og E hópa laugardaginn 3.desember

Nú styttist í jólasýningu Gerplu og væntanlega margir orðnir spenntir og komnir í jólaskap 🙂 Eins og áður sagði þá verða sýningarnar þrjár G hópar sem æfa einn tíma á viku Kl. 10-11 G...

Gleði á aðventumóti

Gleði á aðventumóti

Fimleikadeild Ármanns hélt um helgina sitt árlega aðventumót í áhaldafimleikum. Gerpla sendi keppendur í 4.5. og 6.þrepi hjá stúlkum og 5.þrepi hjá piltum. Margir iðkendur voru að stíga sín fyrstu skref í keppni og...

Viðtalstímar íþróttastjóra

Viðtalstímar íþróttastjóra

Viðar Halldórsson íþróttastjóri Gerplu er með viðtalstíma á á þriðjudögum kl 16-18 og fimmtudögum 16-18. Tímarnir eru ætlaðir fyrir hugleiðingar og vangaveltur iðkenda og forráðamanna þeirra ásamt því að þjálfurum félagsins stendur einnig til...

Íþróttastjóri – viðtalstímar

Íþróttastjóri – viðtalstímar

Viðar Halldórsson, íþróttastjóri Gerplu mun frá og með næstu viku verða með opna viðtalstíma á skrifstofu Gerplu. Tímarnir verða á þriðjudögum kl. 17-20 og á fimmtudögum kl 15-18.   Tímarnir eru ætlaðir fyrir hugleiðingar og...

Gerpla Norðurlandameistari í hópfimleikum

Gerpla Norðurlandameistari í hópfimleikum

Stúlkurnar í P1 úr Gerplu stóðu uppi sem sigurvegarar á Norðurlandameistaramótinu í hópfimleikum sem fram fór í Larvik í Noregi, í dag laugardaginn 12. nóvember. Jafnframt er rétt að halda til haga mjög góðum...

Frábær ferð á haustmót í áhaldafimleikum

Frábær ferð á haustmót í áhaldafimleikum

Helgina 5.-6. nóvember fór fram haustmót í áhaldafimleikum á Akureyri. Keppt var í 3., 4. og 5. þrepi pilta og stúlkna. Gerpla sendi um 80 keppendur á mótið, þar að auki þjálfara, dómara og...