Monthly Archive: september 2011

Thelma og Agnes undirbúa sig fyrir HM

Thelma og Agnes undirbúa sig fyrir HM

Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto munu taka þátt á Heimsbikarmótinu í áhaldafimleikum um helgina, þ.e. 23.-24. september. Mótið er haldið í Maribor í Slóveníu og er það liður í undirbúning þeirra stúlkna fyrir...

Vel heppnuð ferð á MälarCup

Vel heppnuð ferð á MälarCup

MälarCup fór fram í Åkeshovshallen í Stokkhólmi í Svíþjóð, dagana 17. -18. september. Keppt var í áhaldafimleikum og voru það iðkendur í hópunum A1, A2 og A30 sem kepptu fyrir hönd Gerplu. Krakkarnir stóðu...

Frístundakortin í Reykjavík

Frístundakortin í Reykjavík

Nú er hægt að ráðastafa Frístundakortinu fyrir æfingagjöldum á haustönn 2011 inn á Rafræn Reykjavík. Styrkurinn er kr. 25.000 á barn á ári en ekki er um beingreiðslur til forráðamanna að ræða, heldur hafa...

Aðalfundur

Aðalfundur

Aðalfundur Íþróttafélagsins Gerplu fer fram þriðjudaginn 20. september næstkomandi. Fundurinn fer fram í félagsaðstöðu Gerplu á annarri hæð, í Versölum og hefst kl.20.00. Um hefðbundin aðalfundarstörf er að ræða.

Mömmuleikfimi hefst aftur 6. september

Mömmuleikfimi hefst aftur 6. september

Mömmuleikfimi er vinsælt námskeið hjá Íþróttafélagi Gerplu og hefst það aftur 6.september næst komandi. Félagið hefur fengið Hrefnu Þorbjörgu Hákonardóttur til liðs við sig og mun hún vera leiðbeinandi á námskeiðinu í vetur. Með...