Norðurlandamóti Juniora lokið, Íslendingar á palli
Norðurlandamóti Juniora lauk rétt í þessu í Versölum. Mótið fór mjög vel fram, við góðar undirtektir áhorfenda, sem tóku virkan þátt í að hvetja keppendur áfram. Keppt var til úrslita á einstökum áhöldum og...