Drengjalið Íslands gerði góða hluti á Norðurlandamóti 14 ára og yngri
Landslið drengja 14 ára og yngri stóð sig vel á óopinberu Norðurlandamóti sem fram fór samhliða Norðurlandamóti fullorðinna í áhaldafimleikum. Í liðinu voru Gerpludrengirnir Eyþór Örn Baldursson, Gunnar Orri Guðmundsson, Hrannar Jónsson og Valgarð...

