Haustmót í áhaldafimleikum
Haustmót Fimleikasambands Íslands fór fram í umsjá Bjarkar laugardaginn 9.október. Keppt var í fjórum flokkum. Einungis stúlkur tóku þátt á mótinu þar sem piltar munu keppa á Akureyri um mánaðarmótin okt/nóv. Frjálsar æfingar kvenna,...

