Vel heppnuð Akureyrarferð
Það voru þreyttir og sælir keppendur frá Gerplu sem komu tilbaka á sunnudagskvöld eftir viðburðaríka helgi á Akureyri. Þar fór fram haustmót Fimleikasambands Ísland í íslenska fimleikastiganum ásamt því að keppt var í frjálsum...

