Úrtökumót í áhaldafimleikum karla
Tækninefnd karla í áhaldafimleikum stendur fyrir úrtökumóti fyrir Heimsmeistaramótið og Norðurlandamót drengja 13 – 16 ára. Mótið fer fram miðvikudaginn 15. september n.k. í fimleikasal Ármanns, Laugabóli, Engjavegi 7 og hefst kl. 18:00....