Norðurlandamót drengja u/16 ára í áhaldafimleikum
Landslið Íslands í áhaldafimleikum drengja yngri en 16 ára tók þátt á Norðurlandamóti sem fram fór í Þrándheimi, Noregi 9-10 október. Liðið skipuðu: Gunnar Orri Guðmundsson, Hrannar Jónsson, Hróbjartur Pálmar Hilmarsson og Valgarð Reinhardsson....