Norðurlandamót drengja u/16 ára í áhaldafimleikum

Norðurlandamót drengja u/16 ára í áhaldafimleikum

Landslið Íslands í áhaldafimleikum drengja yngri en 16 ára tók þátt á Norðurlandamóti sem fram fór í Þrándheimi, Noregi 9-10 október. Liðið skipuðu: Gunnar Orri Guðmundsson, Hrannar Jónsson,  Hróbjartur Pálmar Hilmarsson og Valgarð Reinhardsson....

Malar cup – frábært ferð Gerplufólks

Malar cup – frábært ferð Gerplufólks

Gerplustúlkur og piltar tóku þátt á Malar Cup mótinu 2-3.október síðastliðinn. Mótið er boðsmót í áhaldafimleikum og keppt er í frjálsum æfingum. Veitt voru verðlaun í fjölþraut, einstökum áhöldum auk þess sem að einnig var keppt...

Sýning Landsliða Íslands

Sýning Landsliða Íslands

Keyrslumót fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2010 og Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum 2010 2. október 2010.  Kl. 1730 í fimleikahúsinu í Ásgarði í Garðabæ. Keyrslumót fyrir landsliðin fjögur sem eru á leið á Evrópmótiðí hópfimleikum sem...

Landslið karla og kvenna valið á HM í áhaldafimleikum

Landslið karla og kvenna valið á HM í áhaldafimleikum

Tækninefndir kvenna og karla í áhaldafimleikum hafa tilnefnt eftirtalda keppendur og starfsfólk til þátttöku á Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum, sem fram fer í Rotterdam 16.-24.október n.k. enda hafa þeir náð settum lágmörkum tækninefnda.   Dominiqua...

Ollerup í heimsókn í Gerplu

Ollerup í heimsókn í Gerplu

Þessa dagana er tæplega 60 manna hópur nemenda úr fimleikaskólanum í Ollerup, Danmörku í heimsókn hjá Gerplu. Þau æfa fimleika, fara í skoðunarferðir um landið auk þess að fræðast um félagið og skipulagningu þess....

Keppni á dýnu og trampolíni í Gerplu

Keppni á dýnu og trampolíni í Gerplu

Laugardaginn 11/9 munu iðkendur í P1 og PG keppa sín á milli á stökkmóti. Keppt verður í einstaklingskeppni á dýnu og trampolíni. sjá nánar hér.   08.09.2010

Úrtökumót í áhaldafimleikum kvenna – HM

Úrtökumót í áhaldafimleikum kvenna – HM

Tækninefnd kvenna heldur tvö úrtökumót fyrir Heimsmeistaramót nú í september þann 11 og 18 september.  Fyrra mótið er laugardaginn 11. kl. 14:00 – 16:30 í Ármanni, upphitun kl. 14:00, keyrsla hefst kl. 14:40.  Sama fyrirkomulag og tímasetning er laugardaginn...

Úrtökumót í áhaldafimleikum karla

Úrtökumót í áhaldafimleikum karla

Tækninefnd karla í áhaldafimleikum stendur fyrir úrtökumóti fyrir Heimsmeistaramótið og Norðurlandamót drengja 13 – 16 ára.   Mótið fer fram miðvikudaginn 15. september n.k. í fimleikasal Ármanns, Laugabóli, Engjavegi 7 og hefst kl. 18:00....