Róbert vann bronsverðlaun á Norður Evrópumóti – Íslendingar í úrslitum á öllum áhöldum
Róbert Kristmansson átti frábæra helgi á Norður Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fram fór um helgina í Turku, Finnlandi. Hann hlaut bronsverðlaun í æfingum á bogahesti með einkunnina 12.700 stig. Hann varð einnig í fjórða...