Skipulag að haustmóti
Haustmót í hópfimleikum fer fram nú um helgina, 28. – 30. október. Keppni hefst í dag, föstudag, og lýkur á sunnudag. Um spennandi keppni verður að ræða í öllum flokkum en þeir eru sjö...
Haustmót í hópfimleikum fer fram nú um helgina, 28. – 30. október. Keppni hefst í dag, föstudag, og lýkur á sunnudag. Um spennandi keppni verður að ræða í öllum flokkum en þeir eru sjö...
Haustmót í áhaldafimleikum fór fram í Fimleikafélaginu Björk, Hafnarfirði, dagana 14.-15. október síðast liðinn. Fjöldi iðkenda tók þátt á mótinu en keppt var í frjálsum æfingum, 1. og 2. þrepi. Mótið fór vel fram...
Bingó, Bingó, Bingó! HAUSTBINGÓ EVRÓPUMEISTARANNA Næstkomandi fimmtudag, þann 20. október, stendur meistaraflokkur Gerplu í hópfimleikum fyrir Bingókvöldi í SALASKÓLA. Bingóið byrjar kl. 18 en mögulegt er mæta seinna ef þið eruð enn...
Mömmuleikfimi er vinsælt námskeið hjá Íþróttafélagi Gerplu og hefst það aftur 21.febrúar næst komandi. Félagið hefur fengið Hrefnu Þorbjörgu Hákonardóttur til liðs við sig og mun hún vera leiðbeinandi á námskeiðinu í vetur....
Við höfum fengið Lindu hjá Fimleikar ehf. til þess að koma og vera með sölubás í Gerplu í þessari viku. Um er að ræða föstudaginn og laugardaginn næst komandi. með glæsilegar fimleikavörur til sölu. Föstudagurinn...
Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum stendur nú yfir í Tokyo, Japan. Íslensku keppendurnir hafa allir lokið keppni, enginn þeirra komst í úrslit á einstaka áhöldum en þau stóðu sig engu að síður með prýði. Í kvennakeppni...
Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum hefst formlega á morgun, í Tokyo, í Japan. Gerpla á fjóra iðkendur sem keppa fyrir hönd Íslands með landsliði karla og kvenna en það eru þau Agnes Suto, Róbert Kristmannsson, Thelma...
Afreksmannasjóður úthlutaði Íþróttafélaginu Gerplu styrk vegna þátttöku Agnesar Stuo, Róberts Kristmannssonar, Thelmu Rutar Hermannsdóttur og Viktors Kristmannssonar á HM í áhaldafimleikum í Japan að upphæð 60.000 kr. og vegna þátttöku meistaraflokks og 1.flokks kvenna...
Íþróttafélagið Gerpla leitar að geymsluhúsnæði að stærðinni 50-60 fm. Þeir aðilar sem hafa upplýsingar um húsnæði sem fellur undir þessa lýsingu, vinsamlegast hafið samband á netfangið jonf@gerpla.is Með von um góð viðbrögð.
Þær Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto hafa nú lokið keppni á Heimsbikarmótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í Maribor í Slóveníu um helgina. Eins og við greindum frá fyrir helgi þá er þetta...
1 week ago
2 weeks ago
This content isn't available right now
When this happens, it's usually because the owner only shared it with a small group of people, changed who can see it or it's been deleted.