Viðtalstímar íþróttastjóra
Viðar Halldórsson íþróttastjóri Gerplu er með viðtalstíma á á þriðjudögum kl 16-18 og fimmtudögum 16-18. Tímarnir eru ætlaðir fyrir hugleiðingar og vangaveltur iðkenda og forráðamanna þeirra ásamt því að þjálfurum félagsins stendur einnig til...
Mótlæti er til að sigrast á! – Saga af Evrópu- og Norðurlandameisturunum
Íþróttir hafa þann eiginleika að þær geta kennt iðkendum á lífið. Þær kenna iðkendum til dæmis að leggja sig alltaf fram, að halda áfram þrátt fyrir mótlæti, og að gefast aldrei upp. Þetta eru...
Íþróttastjóri – viðtalstímar
Viðar Halldórsson, íþróttastjóri Gerplu mun frá og með næstu viku verða með opna viðtalstíma á skrifstofu Gerplu. Tímarnir verða á þriðjudögum kl. 17-20 og á fimmtudögum kl 15-18. Tímarnir eru ætlaðir fyrir hugleiðingar og...
Gerpla Norðurlandameistari í hópfimleikum
Stúlkurnar í P1 úr Gerplu stóðu uppi sem sigurvegarar á Norðurlandameistaramótinu í hópfimleikum sem fram fór í Larvik í Noregi, í dag laugardaginn 12. nóvember. Jafnframt er rétt að halda til haga mjög góðum...
Kvennalandsliðið í 3.sæti á N-Evrópumóti, Hildur og Róbert með brons
Norður-Evrópumót í áhaldafimleikum fór fram í Svíþjóð um helgina. Á laugardaginn fór fram liðakeppni og keppni í fjölþraut en á sunnudaginn var keppt til úrslita á áhöldum. Kvennaliðið skipuðu Agnes Suto, Thelma Rut Hermannsdóttir,...
Frábær ferð á haustmót í áhaldafimleikum
Helgina 5.-6. nóvember fór fram haustmót í áhaldafimleikum á Akureyri. Keppt var í 3., 4. og 5. þrepi pilta og stúlkna. Gerpla sendi um 80 keppendur á mótið, þar að auki þjálfara, dómara og...
Íþróttastjóri – viðtalstímar
Viðar Halldórsson, íþróttastjóri Gerplu mun frá og með næstu viku verða með opna viðtalstíma á skrifstofu Gerplu. Tímarnir verða á þriðjudögum kl. 17-20 og á fimmtudögum kl 15-18. Tímarnir eru ætlaðir fyrir hugleiðingar og...
Íþróttastjóri – viðtalstímar
Viðar Halldórsson, íþróttastjóri Gerplu mun frá og með næstu viku verða með opna viðtalstíma á skrifstofu Gerplu. Tímarnir verða á þriðjudögum kl. 17-20 og á fimmtudögum kl 15-18. Tímarnir eru ætlaðir fyrir hugleiðingar og...
Vefútsending frá Norðurlandamótinu – uppfært
Þeir í Noregi verða með vefútsendingu frá mótinu… sjá hlekk hér að neðan. Dagskrá vefútsendingar samkvæmt íslenskum tíma Sendeskjema – lørdag 12. november* Kl. 9:10 Åpningsseremoni* Kl. 9:30 Konkurranse miks* Kl. 12:30 Konkurranse...