Gerpla vann 7 af 12 titlum á bikarmóti í áhaldafimleikum
Gerpluiðkendur stóðu sig frábærlega á Bikarmóti Fimleikasambands Íslands sem haldið var um helgina. Til stóð að félagið ætti keppendur í öllum þrepum í karla og kvennaflokki. Við upphaf móts þurftum við að draga lið...

