Hvað eru hópfimleikar?
Hópfimleikar er liðakeppni þar sem keppt er á þremur áhöldum; gólfi, dýnu og tampolíni. Keppt er í tveimur stigum; Landsreglum og Teamgym. TeamGym reglurnar eru alþjóðlegar reglur sem keppt er eftir á m.a. Norðurlanda...
Fimleikar fyrir fatlaða
Gerpla er eina fimleikafélagið á Íslandi sem býður uppá fimleika fyrir fatlaða. Hópurinn var stofnaður árið 1997 og hefur verið virkur alla tíð síðan. Í dag eru starfrækir tveir hópar...
Mömmuleikfimi
Námskeið hefst 10.janúar Sérsniðið námskeið fyrir konur sem vilja stunda markvissa líkamsrækt. Áhersla er lögð á alhliða styrktaræfingar, þol og aukinn liðleika. Markmiðið með námskeiðinu er að auka þol og styrk og vinna sérstaklega í djúpvöðvakerfi...
Parkour
Parkour er íþrótt sem snýst um góðan lífstíl og mikla hreyfingu. Hún á rætur sínar að rekja til Parísarborgar árið 1987 þegar hópur fimleikadrengja hóf að framkvæma æfingar á opnum leikvangi. Hana má...

