Öskudagur í Gerplu 9 mars 2011
Það var svo sannarlega stuð í fimleikum í dag á öskudaginn, en þá komu margir í búningum á æfingu.
Það var svo sannarlega stuð í fimleikum í dag á öskudaginn, en þá komu margir í búningum á æfingu.
Hópfimleikar er liðakeppni þar sem keppt er á þremur áhöldum; gólfi, dýnu og tampolíni. Keppt er í tveimur stigum; Landsreglum og Teamgym. TeamGym reglurnar eru alþjóðlegar reglur sem keppt er eftir á m.a. Norðurlanda...
Hérna koma upplýsingar um áhaldafimleika.
Gerpla er eina fimleikafélagið á Íslandi sem býður uppá fimleika fyrir fatlaða. Hópurinn var stofnaður árið 1997 og hefur verið virkur alla tíð síðan. Í dag eru starfrækir tveir hópar...
Námskeið hefst 10.janúar Sérsniðið námskeið fyrir konur sem vilja stunda markvissa líkamsrækt. Áhersla er lögð á alhliða styrktaræfingar, þol og aukinn liðleika. Markmiðið með námskeiðinu er að auka þol og styrk og vinna sérstaklega í djúpvöðvakerfi...
4 days ago
1 week ago
This content isn't available right now
When this happens, it's usually because the owner only shared it with a small group of people, changed who can see it or it's been deleted.