Category: Uncategorized

Fréttayfirlit

Fréttayfirlit

hérna verður yfirlit yfir fréttir   2011 2010 2009 og eldra

Innanfélagsmót Gerplu 2011 – Úrslit

Innanfélagsmót Gerplu 2011 – Úrslit

Innanfélagsmót Gerplu í áhaldafimleikum fór fram laugardaginn 22. janúar 2011, alls voru keppendur á mótinu um 90 talsins og keppt var í þrepum Íslenska Fimleikastigans ásamt því að keppt var í frjálsum æfingum kvenna....

Frábær helgi að baki hjá Gerplufólki

Frábær helgi að baki hjá Gerplufólki

Gerpla lét svo sannarlega að sér kveða á Íslandsmóti unglinga í hópfimleikum um helgina. Mótið fór fram í Ásgarði í Garðabæ og var það mjög vel sótt. Gerpla fór af hólmi með gullverðlaun og Íslandsmeistaratitil í 1....

Norðurlandamót U14

Norðurlandamót U14

Norðurlandamót U14 fór fram í Berlín í Þýskaland síðast liðna helgi. Hópur drengja keppti fyrir Íslands hönd á mótinu en þar af voru þrír iðkendur frá Gerplu, þeir Eyþór Örn Baldursson, Gunnar Orri Guðmundsson...

Glæsilegur árangur á Íslandsmóti um helgina

Glæsilegur árangur á Íslandsmóti um helgina

Það er skemmst frá því að segja að Gerpla var sigursæl á Íslandsmeistaramóti í hópfimleikum sem fram fór um helgina. Keppt var í fjölþraut á föstudag og á einstökum áhöldum á laugardag. Mótinu var...

Norðurlandamót U14, 3 Gerplu drengir valdir

Norðurlandamót U14, 3 Gerplu drengir valdir

Þrír iðkendur Gerplu voru valdir til þess að taka þátt á Norðurlandamóti U14 ára sem fram fer í Halmstad í Svíþjóð um næstu helgi, nánar tiltekið dagana 16.-17. Apríl. Það eru þeir Eyþór Örn...

Góður árangur á Evrópumóti í áhaldafimleikum

Góður árangur á Evrópumóti í áhaldafimleikum

Evrópumeistaramótið í áhaldafimleikum fer nú fram í Berlín í Þýskalandi. Íslensku keppendurnir hafa nú lokið keppni og það með góðum árangri. Thelma Rut Hermannsdóttir, Gerplu, var hlutskörpust af íslensku stúlkunum í kvennaflokki. Hún hafnaði...

Glæsilegur árangur á Junior TEAM CUP í áhaldafimleikum

Glæsilegur árangur á Junior TEAM CUP í áhaldafimleikum

Boðsmótið Junior TEAM CUP fór fram í Berlín 2. apríl sl. Ísland sendi lið sem samanstendur af fjórum einstaklingum en það eru þeir Garðar Egill Guðmundsson, Hróbjartur Pálmar Hilmarrson, Sigurður Andrés Sigurðarsson og Valgarð...