Category: Uncategorized

Espen Jansen er að æfa í Gerplu

Espen Jansen er að æfa í Gerplu

Fimleikamaðurinn og Norðmaðurinn Espen Jansen er í sumarfríi hér á Íslandi og notar aðstoðina hjá okkur til að æfa sig því ekki vill hann missa úr æfingum þótt hann sé í fríi.  Eins og...

Special Olympics í Aþenu 2011

Special Olympics í Aþenu 2011

Gerplu iðkendur fóru á Special Olympics í Aþenu í sumar og stóðu þau sig öll frábærlega   Birkir Eiðson: Gull á tvíslá. silfur á hringjum, brons í gólfæfingum og gull á bogahesti. Jóhann Fannar...

Sumarnámskeið í boði í sumar

Sumarnámskeið í boði í sumar

Íþrótta- og tómstundanámskeið Gerplu Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir fjölbreyttu og skemmtilegu íþrótta- og tómstundarstarfi í allt sumar. Starfið fer fram í glæsilegri aðstöðu félagsins, Íþróttamiðstöðinni Versölum auk útisvæða í nágrenni þess. Námskeiðin eru fyrir...

Minningarleikur á Versalarvelli

Minningarleikur á Versalarvelli

Minningarleikur á Versalarvelli   Þriðjudaginn 21. júní nk., kl.18.00-19.00, fer fram minningarleikur um Jakob Örn en hann var leikmaður í 5kk þegar hann lést. Þessi leikur er árviss viðburður og fer leikurinn fram á...

Norðurlandamóti Juniora lokið, Íslendingar á palli

Norðurlandamóti Juniora lokið, Íslendingar á palli

Norðurlandamóti Juniora lauk rétt í þessu í Versölum. Mótið fór mjög vel fram, við góðar undirtektir áhorfenda, sem tóku virkan þátt í að hvetja keppendur áfram. Keppt var til úrslita á einstökum áhöldum og...