58 sælir eurogymfarar komnir heim
Það voru 48 alsælar stúlkur og 10 þjálfarar sem lentu á Keflavíkurflugvelli föstudagskvöldið 17.júlí eftir vikuferð í Danmörku þar sem þær tóku þátt í EUROGYM. Stúlkurnar tóku þátt á eurogym hátíð í óðinsvéum en...
Það voru 48 alsælar stúlkur og 10 þjálfarar sem lentu á Keflavíkurflugvelli föstudagskvöldið 17.júlí eftir vikuferð í Danmörku þar sem þær tóku þátt í EUROGYM. Stúlkurnar tóku þátt á eurogym hátíð í óðinsvéum en...
Á aðalfundi Gerplu sem fram fór 8.júlí var eftirfarandi stjórn félagsins kosin en starfstímabil stjórnar er til 31.maí 2011. Jón Finnbogason, formaður Arnar Ólafsson Baldur Jónsson Gyða Þórdís Þórarinsdóttir Karen Bjarnhéðinsdóttir Laufey Nååbye Ragnheiður M Ólafsdóttir í...
Í gær fimmtudag fór fram æfing á sýningaratriðum félaganna sem senda þátttakendur á Eurogym fimleikahátíðina í Danmörku. 270 iðkendur sýndu listir sýnar og var margt um manninn í áhorfendastúkunni, enda foreldrar, vinir og aðrir...
Aðalfundur Íþróttafélagsins Gerplu verður haldinn fimmtudaginn 8.júlí og hefst kl 18:00. Fundurinn fer fram í félagsaðstöðu Gerplu á annarri hæð í Versölum. Léttar veitingar verða í boði á fundinum. Allir velkomnir 25.06.2010
Þriðjudaginn 15.júní verður fundur í Gerplu kl 18.30 í tengslum við stuðningsmannaferð Gerplufólks á EM í hópfimleikum í haust. Við hvetjum að sjálfsögðu alla til þess að mæta á fundinn, en töluverður fjöldi hefur...
Iðkendur í meistarahópum í áhaldafimleikum skelltu sér í útilegu í Húsafell nú um helgina ásamt foreldrum sínum. Þar skemmtu þau sér í góðum félagsskap, sterkur hópur iðkenda og ekki síður foreldra. Allir í hópnum fengu...
Nú er hægt að sjá vorsýningu Gerplu kl 15:00 sem fram fór laugardaginn 29.maí síðastliðinn. Undraland Gerplu hefur hlotið gríðarlega góð viðbrögð í ár. Jón Helgason, foreldri í Gerplu tók upp sýninguna og setti á...
Við vekjum athygli á því að vetrarstarf Gerplu er til og með sunnudagsins 6.júní. Það verða því hefðbundnar æfingar í Gerplu þessa viku. Sumarstarfsemi Gerplu hefst svo með pompi og prakt mánudaginn 7.júní. ...
Vorsýningar Gerplu fóru fram nú um helgina og er óhætt að segja að undraland Gerplu hafi svo sannarlega vakið lukku. Þrjár sýningar fóru fram á laugardag fyrir troðfullu húsi og buðu Lísa í Undralandi og...
Nú í maí mánuði hefur tækninefnd hópfimleika staðið fyrir tveimur opnum landsliðsæfingum unglinga með það að markmiði að velja úrvalshóp fyrir keppni á Evrópumótinu sem fram fer í haust. Um 50 stúlkur mættu á æfingarnar...
1 week ago
2 weeks ago
This content isn't available right now
When this happens, it's usually because the owner only shared it with a small group of people, changed who can see it or it's been deleted.