Úrtökumót í áhaldafimleikum kvenna – HM
Tækninefnd kvenna heldur tvö úrtökumót fyrir Heimsmeistaramót nú í september þann 11 og 18 september. Fyrra mótið er laugardaginn 11. kl. 14:00 – 16:30 í Ármanni, upphitun kl. 14:00, keyrsla hefst kl. 14:40. Sama fyrirkomulag og tímasetning er laugardaginn...