Fimleikafélagið Ljósið í heimsókn
Þessa dagana er hópur fimleikaiðkenda frá fimleikafélaginu Ljósinu í Færeyjum í heimsókn í Gerplu. Þau nýta frábæra aðstöðu Gerplu til fimleikaæfinga auk þess að skoða land og þjóð. Þau hafa fengið þjálfara frá Gerplu...