Category: Uncategorized

Félagsmálanámskeið

Félagsmálanámskeið

UMSK stendur fyrir félagsmálanámskeiði miðvikudaginn 17.nóvember. Námskeiðið fer fram í húsakynnum Gerplu.   Upplýsingar og auglýsingu um námskeiðið má finna hér.   09.11.2010

Vel heppnuð Akureyrarferð

Vel heppnuð Akureyrarferð

Það voru þreyttir og sælir keppendur frá Gerplu sem komu tilbaka á sunnudagskvöld eftir viðburðaríka helgi á Akureyri. Þar fór fram haustmót Fimleikasambands Ísland í íslenska fimleikastiganum ásamt því að keppt var í frjálsum...

108 Gerplufarar á leið til Akureyrar

108 Gerplufarar á leið til Akureyrar

Haustmót Fimleikasambands Íslands í áhaldafimleikum fer fram um helgina. Gerpla sendir stóran hóp á mótið ef það fer fram í glænýjum og stórglæsilegum húsakynnum fimleikafélags Akureyrar. Keppt er í öllum þrepum íslenska fimleikastigans í karlaflokki...

Móttaka fyrir Gullstúlkur og EM þátttakendur Gerplu

Móttaka fyrir Gullstúlkur og EM þátttakendur Gerplu

Móttaka til heiðurs fimleikastúlkunum í Gerplu, nýkrýndum Evrópumeisturum í hópfimleikum, verður haldin í Gerðarsafni kl. 17.00 í dag, þriðjudag, í boði bæjarstjórnar Kópavogs. Ráðherrar, forsvarsmenn íþróttahreyfingarinnar, bæjarfulltrúar Kópavogsbæjar og fleiri munu þar taka á...

Stúlkurnar stóðu sig vel á HM

Stúlkurnar stóðu sig vel á HM

Thelma Rut og Dominiqua Alma stóðu sig vel á Heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum en keppni í kvennaflokki fór fram nú um helgina. Thelma Rut framkvæmdi æfingar sínar með stakri prýði en á Heimsmeistaramótinu fyrir tveimur árum...

Stóra stundin nálgast – HM í áhaldafimleikum

Stóra stundin nálgast – HM í áhaldafimleikum

Á morgun laugardag munu þær Thelma Rut Hermannsdóttir og Dominiqua Alma Belany keppa á Heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum. Mótið fer fram í Rotterdam í Hollandi og er mikill áhugi á mótinu. Meðal annars er vitað til...

Landslið í áhaldafimleikum fyrir Norður Evrópumót

Landslið í áhaldafimleikum fyrir Norður Evrópumót

Fimleikasamband Ísland hefur valið keppendur í landslið karla og kvenna í áhaldafimleikum sem taka mun þátt á Norður Evrópumóti 29-31. október næstkomandi. Mótið fer fram í Turku í Finnlandi. Landslið kvenna skipa þær: Dominiqua...