Félagsmálanámskeið
UMSK stendur fyrir félagsmálanámskeiði miðvikudaginn 17.nóvember. Námskeiðið fer fram í húsakynnum Gerplu. Upplýsingar og auglýsingu um námskeiðið má finna hér. 09.11.2010
UMSK stendur fyrir félagsmálanámskeiði miðvikudaginn 17.nóvember. Námskeiðið fer fram í húsakynnum Gerplu. Upplýsingar og auglýsingu um námskeiðið má finna hér. 09.11.2010
Það voru þreyttir og sælir keppendur frá Gerplu sem komu tilbaka á sunnudagskvöld eftir viðburðaríka helgi á Akureyri. Þar fór fram haustmót Fimleikasambands Ísland í íslenska fimleikastiganum ásamt því að keppt var í frjálsum...
Róbert Kristmansson átti frábæra helgi á Norður Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fram fór um helgina í Turku, Finnlandi. Hann hlaut bronsverðlaun í æfingum á bogahesti með einkunnina 12.700 stig. Hann varð einnig í fjórða...
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að styrkja kvennalið Gerplu, nýkrýnda Evrópumeistara í hópfimleikum, um þrjár milljónir króna. Kvennalið Gerplu í fimleikum náði þeim einstaka árangri að vinna til gullverðlauna á Evrópumótinu í...
Haustmót Fimleikasambands Íslands í áhaldafimleikum fer fram um helgina. Gerpla sendir stóran hóp á mótið ef það fer fram í glænýjum og stórglæsilegum húsakynnum fimleikafélags Akureyrar. Keppt er í öllum þrepum íslenska fimleikastigans í karlaflokki...
Móttaka til heiðurs fimleikastúlkunum í Gerplu, nýkrýndum Evrópumeisturum í hópfimleikum, verður haldin í Gerðarsafni kl. 17.00 í dag, þriðjudag, í boði bæjarstjórnar Kópavogs. Ráðherrar, forsvarsmenn íþróttahreyfingarinnar, bæjarfulltrúar Kópavogsbæjar og fleiri munu þar taka á...
Hægt er að fylgjast með mótinu á netinu en greiða þarf til þess að fá aðgang. Sjá nánar hér. 18.10.2010
Thelma Rut og Dominiqua Alma stóðu sig vel á Heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum en keppni í kvennaflokki fór fram nú um helgina. Thelma Rut framkvæmdi æfingar sínar með stakri prýði en á Heimsmeistaramótinu fyrir tveimur árum...
Á morgun laugardag munu þær Thelma Rut Hermannsdóttir og Dominiqua Alma Belany keppa á Heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum. Mótið fer fram í Rotterdam í Hollandi og er mikill áhugi á mótinu. Meðal annars er vitað til...
Fimleikasamband Ísland hefur valið keppendur í landslið karla og kvenna í áhaldafimleikum sem taka mun þátt á Norður Evrópumóti 29-31. október næstkomandi. Mótið fer fram í Turku í Finnlandi. Landslið kvenna skipa þær: Dominiqua...
2 weeks ago
3 weeks ago
This content isn't available right now
When this happens, it's usually because the owner only shared it with a small group of people, changed who can see it or it's been deleted.