Ný sending af Gerplubolum með steinum komin í hús
í dag fengum við nýja sendingu af gerplubolum með steinum í hús. Von er á flauelsbolnum ásamt peysum næstu daga. ath. Bolurinn er eins og stúlkurnar eru í á myndinni nema í rauðum lit.
í dag fengum við nýja sendingu af gerplubolum með steinum í hús. Von er á flauelsbolnum ásamt peysum næstu daga. ath. Bolurinn er eins og stúlkurnar eru í á myndinni nema í rauðum lit.
Hér fyrir neðan má sjá úrslit frá Haustmóti í Hópfimleikum.
Mömmuleikfimi er vinsælt námskeið hjá Íþróttafélagi Gerplu og hefst nýtt námskeið 8.janúar 2013. Áherslur námskeiðsins er að auka þol og styrk og vinna sérstaklega í djúpvöðvakerfi mjóbaks- og mjaðmagrindar. Kennt er alla þriðjudaga og fimmtudaga...
Hér í viðhengi eru einkunnir sem okkur voru að berast frá Fimleikadeild Keflavíkur – Möggumóti. Mótið var haldið í Keflavík helgina 10-11 nóvember. Skjalið er í nokkrum flipum.
Evrópumótið í hópfimleikum var haldið 18.-21. Október í Árósum, Danmörku. Ísland sendi að þessu sinni 4 lið til keppni, 2 mixlið og 2 kvennalið, því miður var ekki nægilega margir strákar til að mynda...
Mótið var haldið í Ármannsheimilinu á vegum Fimleikadeildar Fylkis, laugardaginn 27. október. Á Haustmóti I fer fram keppni í Frjálsum æfingum, 1. – og 2. Þrepi Íslenska Fimleikastigans. Mótinu var skipt upp í tvo...
Norður-Evrópumótið í áhaldafimleikum var haldið helgina 19.-21. október í Glasgow, Skotlandi. Mótið var mjög sterkt í ár og mættu 9 þjóðir til leiks fyrir utan Ísland, Wales, Skotland, Isle of Man, Svíþjóð, Danmörk, Noregur,...
Stjórn Fimleikasambandsins hefur ákveðið að fresta haustmóti áhalda II um óákveðin tíma vegna veðurspá. Við höfum rætt við Veðurstofuna, Vegagerðina og rútufyrirtæki til að fá álit fagaðila og er það samdóma álit allra að...
2 weeks ago
www.gerpla.is
Nýji þjálfarinn við teymi parkour í Gerplu er hann Jorge Eduardo frá Costa Rica. Hann er með BS gráðu í íþróttafræðum, hefur staðist alþjóðlegt parkour þjálfaranámskeið frá 202...2 weeks ago