Monthly Archive: júlí 2011
Kvennalandslið Íslands kom heim í dag ásamt öðru landsliðsfólki eftir frækna för til Finnlands. Silfurverðlaun er besti árangur sem Ísland hefur náð í liðakeppni á Norðurlandamóti fullorðinna og því ber svo sannarlega að fagna. Auk þess...
Landslið drengja 14 ára og yngri stóð sig vel á óopinberu Norðurlandamóti sem fram fór samhliða Norðurlandamóti fullorðinna í áhaldafimleikum. Í liðinu voru Gerpludrengirnir Eyþór Örn Baldursson, Gunnar Orri Guðmundsson, Hrannar Jónsson og Valgarð...
Í dag lauk Norðurlandamót í áhaldafimleikum í Helsinki, Finnlandi. Tinna Norðurlandameistari Tinna Óðinsdóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði keppni í úrslitum á slá. Tinna sem er ung og efnilega fimleikastúlka fædd 1994 er nýlega...
Í dag fór fram fyrri hluti Íslandsmóts í hópfimleikum. Á mótinu var keppt um Íslandsmeistaratitla á einstökum áhöldum. Gerplufólk var svo sannarlega áberandi á mótinu, eiginlega „átti Gerplufólk bæði salinn og áhorfendastúkuna“. 8 titlar af 9...
Kvennalandslið Íslands hlaut silfurverðlaun á Norðurlandamóti fullorðinna í áhaldafimleikum sem fram fer nú um helgina í Helsinki, Finnlandi. Það er um einstaklega glæsilegan og ánægjulegan árangur að ræða. Fróðir fimleikagarpar minnast þess þegar Ísland...
Íslandsmót í hópfimleikum verður haldið á Selfossi 10.apríl næstkomandi. Þar keppir unga og efnilega fimleikafólkið okkar ásamt bestu liðum landsins í karla og kvennaflokki. Gerpla sendir að sjálfsögðu sterk lið til keppni í öllum...
Fimleikasamband Íslands sendi frá sér rétt í þessu tilkynningu um landsliðsval kvenna fyrir Norðurlandamót og Evrópumót Í landsliði Íslands sem mun keppa á Norðurlandamóti 10-11 apríl eru eftirtaldar stúlkur: Dominiqua Belany, Dóra Sigurbjörg Guðmundsdóttir,...
Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram nú um helgina. Gerplufólk var áberandi á mótinu og sigursælt. Þar ber hæst að nefna Íslandsmeistara karla og kvenna í fjölþraut, þau Viktor Kristmannson og Thelmu Rut Hermannsdóttur. Ennfremur varð Róbert...
Páskafrí landsmanna nálgast nú óðum. Af gefnu tilefni þá vekjum við athygli á því að æfingar í Gerplu falla niður á rauðum dögum. Aðra daga eru æfingar skv stundaskrá Pálmasunnudag 28.mars – æfingar...
Íslandsmót í áhaldafimleikum fer fram næstkomandi helgi. Mótið fer fram í umsjá Ármanns og verður haldið í Laugabóli. Krýndir verða Íslandsmeistarar í fjölþraut karla og kvenna ásamt því að veitt verða verðlaun til Íslandsmeistara...