Monthly Archive: júlí 2011
Í dag lauk keppni á Evrópumóti kvenna í áhaldafimleikum. Thelma Rut Hermannsdóttir náði bestum árangri íslensku stúlknanna en hún lenti í 33.sæti í fjölþraut. Dóra Sigurbjörg Guðmundsdóttir lenti í 59.sæti (keppti á þremur áhöldum), Tinna...
Róbert Kristmannsson og Ólafur G Gunnarsson sýndu góðan árangur á Evrópumótinu í áhaldafimleikum. Róbert varð í 21. sæti í fjölþraut og Ólafur varð í 24.sæti. Það er gaman að geta þess að Róbert varð annar...
Íþróttafélagið Gerpla mun bjóða upp á metnaðarfulla dagskrá nú í sumar eins og undanfarin ár. Leikja og tómstundanámskeið félagsins verða á sínum stað, auk æfinga fyrir hefðbundna hópa félagsins, hvort sem um er að...
Lið Gerplu unnu í dag úrslit á Íslandsmótinu í hópfimleikum. Karlalið Gerplu var eina liðið í keppninni og háðu því keppni við sjálfa sig og æfingar sínar. Það var hátt erfiðleikastig sem þeir framkvæmdu,...
Úrslit á Íslandsmóti í hópfimleikum hófust á föstudagskvöldið. Þar kepptu sex bestu lið landsins í kvennaflokki og eina karlalið landsins. Keppt var um þrjú úrslitasæti í kvennaflokki auk þess sem karlaliðið fór beint í...
Það er gaman að segja frá því að karlalandslið Íslands komst í dag í flug til Glasgow. Mótið fer fram í Birmingham og því bíður þeirra rútu eða lestarferð en ljóst er að Ísland...
Næstkomandi helgi fara fram úrslit á Íslandsmóti í hópfimleikum. Mótið fer fram á tveimur dögum. Á föstudag keppa sex stigahæstu liðin í kvennaflokki auk karlaliðs Gerplu. Þar ráðast úrslit um deildarmeistaratitil í meistaraflokki. Á...
Sumardaginn fyrsta fer fram Garpamót í áhaldafimleikum. Þar stíga fram ungir iðkendur Gerplu sem ætla að keppa í 6.þrepi fimleikastiga Fimleikasambandsins. Ennfremur verður keppt í 3.4.og 5.þrepi en 6.þrep er auðveldast og svo verða æfingar...
Það var fríður flokkur af stúlkum sem mætti út í Keflavík á fimmtudagsmorgun síðastliðinn. Förinni var heitið til Finnlands að taka þátt á Norðurlandamóti unglinga í hópfimleikum. Eldgos og öskufall varð til þess að...
Milano meistaramót í áhaldafimleikum fer fram um næstkomandi helgi. Keppt er í frjálsum æfingum. Mótið fer fram í Björk. Hér er að finna skipulag mótsins en karlar keppa á föstudegi og konur á laugardegi....