Æfingar falla niður vegna veðurs

Æfingar falla niður vegna veðurs
Samkvæmt viðvörun á höfuðborgasvæðinu eru vegir að lokast eða illfærir. Fólk er beðið að halda sig inni.  Það er ófært í efri byggðum Kópavogs samkvæmt upplýsingum Þjónustumiðstöðvar bæjarins. Allar æfingar falla niður í Gerplu í dag vegna veðurs. Þau börn sem eru komin verða í góðri umsjá þangað til þau verða sótt.

Ný heimasíða

Ný heimasíða
Ný heimasíða Gerplu er komin í loftið og mun hún verða tilbúin á næstu dögum.

Norður-Evrópumótið í áhaldafimleikum

Norður-Evrópumótið í áhaldafimleikum
Landsliðshópurinn Norður-Evrópumótið í áhaldafimleikum fór fram um síðustu helgi í Greve, Danmörku. Kvennalandslið Íslands var skipað 5 glæsilegum fimleikakonum: Andrea Ingibjörg Orradóttir Norma Dögg Róbertsdóttir Thelma Rut Hermannsdóttir Dominiqua Alma Belanyi Hildur Ólafsdóttir   Karlalandslið Íslands var skipað 4 frábærum fimleikamö [...]

Mótaskrá FSÍ

Mótaskrá FSÍ
Hér í viðhengi er hægt að sjá mótaskrá Fimleikasambands Íslands fyrir veturinn 2014-2015

Sjálfboðaliðar – Evrópumót í hó...

Sjálfboðaliðar – Evrópumót í hópfimleikum á Íslandi
Sjálfboðaliðar Evrópumótsins í hópfimleikum 2014 Má bjóða þér að gerast sjálfboðaliði á stærsta fimleikaviðburði sögunnar? Evrópumótið í hópfimleikum Okkur vantar sjálfboðaliða á Evrópumeistaramótið í hópfimleikum 2014 sem haldið verður í Reykjavík 15. – 18. október. Við viljum bjóða þér að taka þátt í gleðinni og aðstoða okkur við að t [...]

Norður-Evrópumótið í áhaldafimleikum ...

Norður-Evrópumótið í áhaldafimleikum – Landsliðsval
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum hafa valið landsliðin fyrir NEM sem fer fram í Greve í Danmörku 13.-14. september. Gerpla á 6 fimleikamenn í landsliði Íslands og erum við ótrúlega stolt af þeim öllum ásamt því að varamenn í kvennalandsliðið eru einnig Gerplustúlkur. Kvennaliðið í stafrófsröð: Andrea Ingibjörg Orradóttir – Gerpla Do [...]

Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum ...

Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum – Landsliðsval
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum hafa valið þá keppendur sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í Kína sem fer fram í Nanning dagana 3.-12. október. Landslið Íslands skipar fjórum frábærum fimleikamönnum og koma þau öll úr Gerplu! keppendur eru eftirfarandi: Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir – Gerpla Norma Dögg Róbertsdóttir – Gerpla Th [...]

Hafðu Samband

Hafðu Samband
Afgreiðsla Gerplu er opin alla virka daga frá kl. 11.00-18.00 og frá kl.09.00-16.00 um helgar. Símanúmer afgreiðslu er: 510-3000 en einnig er hægt að senda póst á netfangið gerpla@gerpla.is Ásdís Lára Rafnsdóttir – afgreiðsla  – asdislara@gerpla.is Stefanía Eyþórsdóttir – skrifstofa – stefniaey@gerpla.is Auður Inga Þo [...]

Rútuferðir – tilraunaverkefni ...

Rútuferðir  – tilraunaverkefni – upplýsingar
Undanfarin ár hefur Gerpla ítrekað kannað með rútuferðir frá skólum og í Gerplu. Nú er komið að því að félagið ætlar að fara af stað með tilraunaverkefni í haust varðandi rútuferðir. Iðkendur verða sóttir í skólana og mun starfsmaður frá Gerplu vera í rútunni. Forráðamenn þurfa að sækja iðkendurna eftir æfingu í Gerplu. Það verður ein rútufe [...]

Haustönn 2014 – stundaskrá og v...

Haustönn 2014 – stundaskrá og verðskrá
Starfsemi íþróttafélagsins Gerplu hefst skv. stundaskrá mánudaginn 25.ágúst. Stundaskrá og verðskrá Gerplu eru hér að neðan í viðhengi. Forráðamenn þurfa að fara inn á greiðslu og skráningarsíðu Gerplu https://gerpla.felog.is  til þess að ganga frá æfingagjöldum. Þar er búið að færa inn fjölskylduafslátt og niðurgreiðslu frá Kópavogi. Þeir s [...]